Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 20
Borgarfjarðardalir
í brennidepli
Félag aldraöra í Borgarfjarðardölum var stofnaö 23. mars 1991. Félagar eru aö
jafnaöi um sjötíu og félagssvæöiö nær yfir Borgarfjaröardali. Félagiö er meö fundi
til skiptis í félagsheimilunum fjórum á svæöinu.
Dugmikiö félagsfólk lætur sig dreyma um fastan samastaö þar sem þau gætu
geymt allt sem tilheyrir félaginu, veriö meö námskeiö og fleira.
Þótt félagiö sé ekki stærra þá er samheldni og samvinna félagsmanna
mikil eins og fram kemur í viötölunum hér á eftir.
Þórunn lést úr krabbameini 29. desember. Sjálf sagbist
hún hafa farib í reglubundib eftirlit á meban bobab var
bréflega fyrir sjötugsaldur, en lábst ab fara í skobun eftir
þab. Þórunn hefbi orbib 76 ára 20. janúar.
Forystukona
Þórunn Eiríksdóttir vann bug á þeirri alda-
gömlu hefö aö konan ætti aö hafa sig lítiö
frammi. Hún segir aö kvenfélögin hafi ýtt
undir sjálfstraust kvenna og æft þær í fund-
ar- og félagsstörfum.
Síminn hringir. Edda Magnúsdóttir ber skilaboðin:
„Þórunn er langt gengin með krabbamein, langar til að
þú komir, vill skila öllu frá sér áður en hún leggur upp í
sína ferð.“ Lagt var upp í fagra haustferð til móts við
litríka persónu, Þórunni Eiríksdóttur á Kaðalsstöðum.
Staðnæmst á vegamótum áður en stefnt er inn að Reyk-
holti og Varmalandi. Horft á Borgarfjörðinn skarta í
glitperlum næturhélu og Baulu státa með hvíta topp-
húfu. Friður í umhverfi, friðsæld yfír hestahóp á bökk-
um Norðurár. Ósjálfrátt nær sveitakyrrðin tökum á
huganum, maður skynjar betur konuna sem sprottin er
upp úr þessu umhverfí.
frumherj
Segja má að myndin sé táknræn - af Þórunni við styttuna
Landssýn. Vinkona hennar Sigríður Eiríksdóttir fór með Þór-
unni í ferð um Suðurland í haust. Þær fengu frábært veður
allan tímann og þá var þessi mynd tekin.
20