Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 36

Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 36
Gagnlegar upplýsingar Ráðgert er ab birta framvegis upplýsingar á mibopnu blabsins sem geta komib sér vel fyrir félagsfólk. Gott væri líka ab heyra frá félagsmönnum, hvab þeim finnst óljósast og óska eftir ab fá útskýrt. Hafib samband vib Stefaníu í netfang: stefonia@feb.is. Aðalfundur Reykjavíkurfélagsins framhald afbls. 2 Áskorun til stjórnvalda Fundurinn skorar á stjómvöld að leysa vinnudeilu hjá heimahjúkrun í Reykjavík, þar sem hún er langódýrasta þjónustu- form í öldrunarþjónustu. Afleiðing vinnudeilunnar sem nú stendur yfir verð- ur einfaldlega sú, ef ekki næst samkomu- lag, að mun fleiri vistast á hjúkmnar- deildum en ella. Það er hins vegar til muna dýrara þjónustuform. Ályktanir Til stjórnenda hjúkrunar- og dvalar- heimila 1. að ráðnir verði félagsráðgjafar og eða sálfræðingar við stofnanimar sem sinni félagslegum og geðrænum vandamál- um vistmanna. 2. að hvetja ófaglært starfsfólk til að sækja þau námskeið sem eru í boði á vegum stéttarfélaga fyrir fólk sem starfar við umönnun aldraðra. Einnig að þeir útlendingar sem ráðnir eru til starfa læri íslensku. Til stjórnenda ljósvakamiðla Raddir eldri borgara heyrast of lítið þegar skipst er á skoðunum í ljósvakamiðlum. Fundurinn beinir því til stjórnenda ljós- vakamiðla, einkum RUV, að úr þessu verði bætt með því að hvetja stjómendur dagskrárliða til að gæta jafnréttis í þessu efni. Tillaga til félagsmanna Fundurinn hvetur félaga til að taka auk- inn þátt í margvíslegu félagsstarfi sér til gleði og lífsfyllingar. Jafnframt að fá nýja félaga til liðs við félagið og stuðla þannig að eflingu þess, til að sinna málefnum eldri borgara. Afsláttur á fasteignagjöldum Eftirfarandi er gott að hafa til hliðsjónar þegar leitað er upplýsinga um fasteignagjöld í sínu sveitarfélagi. Afsláttur af fasteignagjöldum aldraðra árið 2004 Miðað er við árstekjur 2003, í efstu línu er hækkun frá fyrra ári í %. Reykjavík Garðab. Seltj.nes Hafnarf. Mosfellsb. Einstakl. 8% 11.5% 11-28% 3% 100% 1.405.000 1.309.732 1.453.699 1.405.000 1.243.999 90% 1.507.985 80% 1.610.000 1.562.271 1.355.999 70% 1.616.557 1.710.000 60% 1.670.843 1.467.999 50% 1.845.000 1.725.129 40% 1.779.414 1.950.000 1.579.999 30% 1.833.700 20% 1.887.986 1.692.000 10% 1.942.272 0% 1.996.558 Hjón: 100% 1.955.000 1.999.969 1.955.513 1.955.000 1.803.999 90% 2.009.795 80% 2.190.000 2.064.076 1.966.999 70% 2.118.358 2.310.000 60% 2.172.640 2.128.999 50% 2.600.000 2.226.922 40% 2.281.203 2.710.000 2.290.999 30% 2.335.485 20% 2.389.767 2.454.000 10% 2.444.048 0% 2.498.330 Reykjavík veitir afslátt af fasteignaskatti og holræsagjaldi. Garðabær veitir fastan afslátt, 37.500 kr. en þeir sem eru undir vissum tekjumörkum fá niðurfelldan fasteignaskatt. Hafnarfjörður veitir afslátt af fasteignaskatti og holræsagjaldi. Kópavogsbær veitir 35.800 kr. afslátt af fasteignaskatti öllum eldri borgurum óháð tekjum. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.