Listin að lifa - 01.03.2004, Síða 56

Listin að lifa - 01.03.2004, Síða 56
Vísitölur kaupmáttar ráðstöfunartekna Kaupmáttur ráðstöfunartekna ellilífeyrisþega með samtals kr. 110.500 árið 2004 (grunnl., tekjutr. og eingr.: Kr. 64.640 lífeyrissjóður kr. 45.860). Þróun árin 1990-2004. Full tekjutrygging en ekki tekjutryggingarauki Ár Samtals Grunnl.,tekjutr. & eingreiðslur Greiðslur úr lífeyrissjóði sem hækka með verðl. Samtals tekjur Skattleysis- mörk Skatthlutfall staðgreiðslu, % Staðgreiðsla Skattar sem hlutfall tekna 1990 32.451 28.724 61.175 53.988 39,79 2.860 4,7 1995 38.435 34.182 72.627 58.416 41,93 5.959 8,2 2000 49.112 39.305 88.417 63.488 38,37 9.565 10,8 2004 64.640 45.860 110.500 71.270 38,58 15.135 13,7 Kaupmáttur launa þessa aðila hefur hækkað um 13,1% á þessum tíma en skattarnir hafa tekið mikið af þessu aftur til baka. Kaupmáttur ráðstöfunartekna (þ.e. kaupmáttur eftir tekjuskatt) þessa aðila hefur hækkað um aðeins 2,4% (hækkun um 2.621 kr. á mánuði) á 14 árum. Kaupmáttur ráðstöfunartekna fyrir lífeyrisþega í dæmi miðað við kaupmátt ráðstöfunartekna þess sem hafði sömu tekjur árið 1990, en laun hans hækkuðu hinsvegar í takt við launavísitölu. Vísitölur 1990=100 Ar ■4— Dæmi um lífeyrisþ. m. grunnl., tekjutr. og lífeyrissj. ■ Laun hækki i takt viö launavísitölu ellilífeyrisþeganum í þessu dæmi eða um 34,5%. Aftur hafa skattamir tekið mikið af hækkuninni til baka en eftir stendur samt 16,2% hækkun eða um 18.304 kr. á mánuði sem er mun meiri hækkun en hjá ellilífeyrisþeganum. Þetta má sjá á línuritinu, þar sem kaupmáttur ráðstöfunar- tekna ellilífeyrisþegans í þessu dæmi er lægri en árið 1990 nær allt tímabilið, þótt aðeins sé rétt úr kútnum síðustu tvö ár í kjölfar fyrrgreinds samkomulags. Hann er þá yfir því sem hann var árið 1990. Einnig má sjá að fram til ársins 1995 er þróun kaupmáttar ráðstöfunartekna ellilffeyrisþeg- ans mjög í takt við þróunina hjá þeim í dæminu sem hækk- ar í takt við launavísitölu, en eftir það skilur í sundur. Raunar eykst bilið þar til í fyrra, en þá tókst að stöðva þá þróun að bilið ykist enn meira. aSinai/ éAuiasoti, hagfrœðingur Vibbót í þjónustubók: Salatbarinn Faxafeni 9, veitir 10% afslátt til eldri borgara gegn framvísun félagsskírteinis FEB Vib veitum eldri borgurum afslátt Námskeib og fyrirlestrar um samskipti, andlegt ofbeldi, meðvirkni og fleira, fyrir stóra og litla hópa. Upplýsingar og pantanir ísíma 694 7997 Ásta Kristrún Ólafsdóttir ráögjafi BA. CCDP í VINflRflE Öll miðvikudogs-, föstudogs- og sunnudogskvöld kl. 19.15 „flð spilo bingó vinnur ó móti hrörnun heilons" 56

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.