Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Side 54

Fréttatíminn - 09.01.2015, Side 54
Örn Alexander Ámundason verður með sýninguna Hópsýningu í Nýlistasafninu í Völvufelli á laugardag. Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór skipaður tólf íslenskum og skandinavískum einsöngvurum flytja Messías eftir G.F. Händel í Norðurljósasal Hörpu á morgun, laugardaginn 10. janúar. Óratórían Messías eftir Händel er eitt þekktasta og mest spilaða verk tónbókmenntanna og hefur verið flutt í ýmsum útgáfum í aldanna rás. Á þessum tónleikum verður sagt skilið við gamlar hefðir frá 19. öld og verkið spilað án stjórnanda. Eins og tíðkaðist á barokktímanum mun því hver og einn flytjandi taka virkan þátt í að móta tónlistina í hita augna- bliksins. Úrval íslenskra og skandinavískra einsöngvara tekur þátt í þessari upp- færslu. Þau eru Hallveig Rúnars- dóttir, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson, Hafsteinn Þór- ólfsson, Hrólfur Sæmundsson, Eline Soelmark, Nana Bugge Rasmussen, Francine Vis, Simone Rønn, Leif Aruhn-Solén og Christian Damsga- ard. Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Miðaverð er 3.500 kr. og miða má nálgast á Miði.is.  Tónleikar BarokksveiT og kammerkór í Hörpu Dramatískur og dansandi Händel  myndlisT Hópsýning arnar alexanders í nýlisTasafninu Sýningin sem enginn elskar Nýlistasafnið sýnir um helgina sýninguna Hópsýning eftir listamanninn Örn Alexander Ámunda- son. Örn Alexander útskrifaðist frá Listaháskólanum í Malmö árið 2011 og hefur á síðustu árum meðal annars sýnt í Listasafninu á Akureyri, Lunds Konsthall, Galleri F15, Röda Sten Konsthall, Tidens Krav, Suðsuðvestur, Sogn- og Fjordane Kunstmuseum, The Armory Show og Branden- burgischer Kunstverein. Örn segir þó sýninguna ekki vera sína hugmynd. É g vildi ekki halda þessa sýningu. Stjórn Nýló ýtti mér út í þetta,“ segir Örn Alexander. „Þau hafa hins vegar ekki staðið við bakið á mér og fylgst með ferlinu. Það væri jafnvel hægt að segja að þau hafi staðið í vegi fyrir ýmsum verk- efnum sem tengjast sýningunni og lagt stein í götu mína. Ég mætti skilningsleysi og höfnun frá þeim. Þess vegna er hægt að segja að þetta sé sýningin sem enginn elskar. Annað sem ég vil koma á framfæri er að ég hefði viljað hafa meiri tíma til að setja upp sýninguna og vinna að henni,“ segir Örn Alexander. „Þetta er alltaf sama sagan. Þau reyndu að sannfæra mig um að skrifa meira hefðbundinn texta fyrir sýninguna. Þau vildu hafa texta með tilvitnunum í gamla franska heimspekinga og orð eins og „ófullkomleiki“, „ferðalag“ og „lífrænt“. Ég þvertók fyrir það. Ég sagði: „Ég ætla ekki að taka þátt í þessu, og vera með enn einn svona textann. Í þetta skiptið ætla ég að segja satt, ég ætla að segja það sem mér finnst og það er ekkert sem þið getið gert í því.“ Ég þurfti meira að segja að fara á bak við þau til þess að koma þessum texta í prent,“ segir Örn. „Þegar við ákveðum að setja upp sýningu er ekki hægt að ætlast til þess að neitt sé gefið. Að halda að allt komi af sjálfu sér. Það þarf að huga að lýsingunni, hún er ekki gefin. Það þarf kannski að loka fyrir glugga. Það þurfa að vera titlar og aðrar upplýsingar einhvers staðar. Það er ekkert ósýnilegt, þetta eru allt ákvarðanir sem við þurfum að taka,“ segir Örn. „Hópsýning er samsetning af listaverk- um sem einhvern veginn enduðu saman. Verkið er þar af því að það er þar, og af því að enginn var að nota stóra vegginn hjá útganginum.“ Sýningin opnar í Nýlistasafninu að Völvufelli í Breiðholti á laugardaginn. Opnunartíminn er frá klukkan 17 til 19. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Ég ætla ekki að taka þátt í þessu, og vera með enn einn svona textann. Í þetta skiptið ætla ég að segja satt ... 54 menning Helgin 9.-11. janúar 2015 leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Mið 28/1 kl. 19:30 Aukas. Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Síðustu sýningar. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 42.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Ofsi (Kassinn) Fös 9/1 kl. 19:30 Fös 16/1 kl. 19:30 Fös 23/1 kl. 19:30 Lau 10/1 kl. 17:00 Lau 17/1 kl. 19:30 Lau 24/1 kl. 19:30 Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur. Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 11/1 kl. 13:00 22.sýn Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn Sun 25/1 kl. 13:00 Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Sun 25/1 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Sun 1/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Hundur í óskilum snúa aftur með nýja sýningu Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 29/1 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Kynfræðsla Pörupilta (Nýja sviðið) Mið 14/1 kl. 10:00 Fim 15/1 kl. 11:30 Fös 16/1 kl. 13:00 Mið 14/1 kl. 11:30 Fös 16/1 kl. 10:00 Fim 15/1 kl. 10:00 Fös 16/1 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Lokasýning! Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Fim 15/1 kl. 20:00 Mið 28/1 kl. 20:00 Fim 12/2 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Mið 18/2 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Dúkkuheimili – HHHH , S.B.H. Mbl. VILNÍUS flug f rá F l júgðu með f rá jún í t i l ágúst 22.999 kr.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.