Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Qupperneq 70

Fréttatíminn - 09.01.2015, Qupperneq 70
heilsa Helgin 9.-11. janúar 201510 S moothie, eða þeytingur, er f ljótleg, holl og bragðgóð lausn þegar þig langar í eitt- hvað fljótlegt og gott í gogginn. Jafnvel þó að drykkurinn sé grænn þarf hann alls ekki að vera bragð- vondur. Ef hann er búinn til á réttan hátt getur hann verið uppfullur af vítamínum, steinefnum, andoxun- arefni, próteini, hollri fitu og svo miklu meira. Hér má finna hollan og góðan leiðarvísi að því hvernig er hægt að búa til smoothie og fá sem mest út úr honum. Smoothie – Máltíð í glasi Skref 1: Ávextir. Veldu að minnsta kosti tvær tegundir af ávöxtum, ferska eða frosna. Þó það geti verið ógnvekjandi að henda einhverju grænu út í hann, þá eykur það hollustuna. Grænkál, spínat og klettasalat eru góðir kostir. Skref 2: Grunnur. Gott er að miða við um það bil tvo bolla af vökva. Því meiri vökva sem ávextirnir sem þú velur innihalda, því minni vökvi er nauðsynlegur. Góðir valkostir: Mjólk (soja-, möndlu- eða hrís- mjólk), ferskur ávaxtasafi, ískaffi, kælt grænt te, kókosvatn eða kókosmjólk að ógleymdu íslenska vatninu. Skref 3: Áferð. Til að ná þeirri áferð sem þér þykir best er tilvalið að nota eftir- farandi fæðutegundir: Hnetusmjör Hreina jógúrt Ís (svona spari) Klaka Ferska kókoshnetu eða kókösflögur Chia fræ Haframjöl Skref 4: Bragð. Alls kyns náttúruleg sætuefni, krydd, ávextir og jurtir eru tilvalin til bragðbætingar. Stevia, hunang, kanill, hlynsýróp, múskat, fíkjur, mynta, basil og döðlur eru dæmi um fæðu- tegundir sem gefa gott bragð. Skref 5: Orkuskot. Gefðu þér smá orku- búst með því að bæta við próteini, omega- sýrum, goji berjum, spirulina, vítamínum eða öðrum orkugjöfum í þinn smoothie. É g hef æft í Reebok Fitness frá því að stöðin var opn-uð, bæði líkamsrækt og í CrossFit. Einnig hef ég starfað sem einkaþjálfari í Reebok Fit- ness Holtagörðum en ég er mennt- aður þjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis.“ Stöðin er 1.500 fermetrar að stærð og hefur öll þau tæki og tól sem og aðstöðu sem fullbúin líkamsræktarstöð þarfnast. Boð- ið verður upp á alla vinsælustu tímana til dæmis Zumba, Hot Yoga, BikeFit, hjólatíma, leikfimi, mömmutíma og fleira. Allir ættu því að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Líkamsrækt í þægilegu and- rúmslofti „Við höfum fundið mikinn meðbyr með stöðinni okkar í Holtagörðum, við erum fersk og andrúmsloftið er þægilegt, aðsókn hefur aukist og nú finnst okkur kjörið tækifæri til þess að stækka, opna nýja stöð og bjóða fleirum að njóta þess að æfa með okkur í Reebok Fitness,“ segir Erlendur. Opnunarhátíð á morgun, laugardag Nýja stöðin verður opnuð með pompi og pragt klukkan 10 þann 10. janúar. „Við munum bjóða öllum sem vilja upp á fríar mælingar og æfingakerfi með þjálfara. Við ætlum einnig að gefa 300 pláss í einkaþjálf- un út janúar og þá virkar einfaldlega fyrstur kemur fyrstur fær. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla byrjend- ur sem vilja fá hjálp og góðar leið- beiningar til að koma sér í gang,“ segir Erlendur. Um opnunarhelg- ina mun 10.000 kr. gjafabréf í GÁP fylgja með öllum ársáskriftum. Það verður klárlega eitthvað á boðstól- um fyrir alla, íþróttaálfurinn mun til dæmis kíkja í heimsókn, auk þess sem fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Biggest Loser Ísland verður for- sýndur. En við hverju mega nýir og nú- verandi meðlimir búast í Urðar- hvarfi? „Stemningin verður svipuð og í Holtagörðum. Viðmótið verður vingjarnlegt og mikið lagt upp úr því að öllum líði vel í stöðinni. Urð- arhvarfið er þó minna húsnæði svo andrúmsloftið verður heimilislegt en stöðin auðvitað opin og björt. Við munum samt bjóða upp á nýja og spennandi tíma svo ég legg til að allir fylgist vel með,“ segir Er- lendur. Engin binding „Viðskiptavinir okkar kunna að meta að skrá sig í áskrift og greiða mánaðarlega og ef þeir sjá fram á að geta ekki notað einhverja mánuði þá er nóg að segja upp tveimur dögum fyr- ir mánaðamót. Eins geta þeir sem vilja gera betri kaup keypt lengr i áskriftir eins og 12 mán- uði og þá er verðið hag- stæðara,“ segir Er- lendur, sem hvet- ur alla til að kíkja í Urð- arhvarfið á morgun og skoða glænýja, bjarta og flotta stöð og taka þátt í fjörinu. Unnið í samstarfi við Reebok Fitness Líkamsræktarstöðin Ree- bok Fitness opnar nýja stöð við Urðarhvarf í Kópavogi á morgun, 10. janúar. Erlendur Jóhann Guðmundsson mun gegna starfi stöðvarstjóra á nýju stöðinni og er hann mjög spenntur fyrir komandi verk- efni. Reebok Fitness opnar nýja stöð við Urðarhvarf Inner Cleanse 15 daga hreinsun Inner Cleanse hefur góð áhrif á heilsuna og hjálpar líkamanum að losa sig við aukaefni á náttúrulegan og áhrifaríkan hátt. Vatnslosandi, bætir meltingu, stútfullt af vítamínum. Kemur í staðinn fyrir fjölvítamín. Fæst í apótekum Nánar á vitamin.is facebook.com/vitamin.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.