Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 75

Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 75
heilsaHelgin 9.-11. janúar 2015 15 Flottar leggings úr nýju sumarlínunni frá Adidas. Adidas marglitar leggings, 8.990 kr. Svo eru líka til fínar æfingabuxur fyrir þær sem ekki vilja þröngar leggings. Nike grár bómullarbuxur, 9.842 kr. KAUPTU FJÓRAR OG FÁÐU SEX FERNUR HLEðSLA Í FERNU MEð SÚKKULAðIBRAGðI ER KJÖRIN EFTIR GÓðA ÆFINGU EðA BARA Í DAGSINS ÖNN. HÚN ER GÓðUR KOSTUR MILLI MÁLA OG ER RÍK AF PRÓTEINUM. HENTAR FLESTUM ÞEIM SEM HAFA MJÓLKURSYKURSÓÞOL. Hver kannast ekki við það að vera í vandræðum með snúrurn- ar í eyrunum og láta það trufla sig auðveldlega. Jabra Sport heyrnartólin eru ný byltingar- kennd tegund heyrnartóla. Þau eru þráðlaus, mæla púlsinn og eru tengd smáforriti í símanum sem skráir allt það sem þú gerir í ræktinni. Svo eru þau líka töff. Skilningur á hjartsláttartíðni við æfingar er orðinn jafn sjálfsagður og að setja á sig heyrnartól. Jabra Sport Pulse heyrnartólin mæla hjartsláttar- tíðnina við æfingarnar í gegnum innra eyrað og sýna niðurstöð- urnar á litlum skjá. Það tryggir að þú æfir alltaf með þeim afköstum að þú bætir frammi- stöðu þína í hvert sinn. Hljóm- gæðin eru frábær og með einu klikki geturðu svarað símanum þar sem þau eru tengd honum með Blue-tooth tengingu. Heyrnartólin virka einnig með öðrum forritum eins og Endomondo og RunKeeper sem eru mjög vinsæl meðal allra þeirra sem stunda líkamsrækt. Allar upplýsingar um tólin eru að finna á síðunni www. jabra.com  Hreyfing réttu græjurnar Hin fullkomnu heyrnartól Í janúar er hreyfing ofarlega í hugum landsmanna. Eftir allt saltið og sykurinn eru flestir á þeim bux- unum að hreyfa sig. Það er mikilvægt að vera með réttu heyrnartólin í ræktinni og á hlaupunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.