Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 78

Fréttatíminn - 09.01.2015, Síða 78
heilsa Helgin 9.-11. janúar 201518 H já okkur er áhersla lögð á persónulega og góða þjón-ustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur um það besta þegar kemur að líkamsrækt og vel- líðan,“ segir Agnes Þóra Árnadóttir næringarfræðingur en hún starfar einnig sem þjálfari í sal hjá stöðinni. Persónuleg þjónusta Á Hilton Reykjavík Spa fá allir við- skiptavinir handklæði við komu, aðstoð frá þjálfara í sal sex daga vikunnar og herðanudd í heitum pottum eftir æfingu. Eftir æfingu setjast viðskiptavinir okkar oft nið- ur og spjalla saman og fá sér kaffi sem er innifalið fyrir meðlimi. Hilton Reykjavík Spa býður upp á fjölbreytta stundaskrá sem inni- heldur tíma líkt og yoga, hot yoga, box, foam flex, þrek, body pump, styrkur & afl og margt fleira. „Tím- arnir okkar henta bæði konum og körlum og oft myndast skemmti- legur og hvetjandi hópandi meðal þeirra sem mæta alltaf í sömu tím- ana,“ segir Agnes Þóra. Fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa Næstkomandi mánudag, 12. janúar, hefjast ný lokuð námskeið. „Hægt er að taka þátt í hvort sem maður er meðlimur eða ekki,“ segir Ag- nes Þóra. Í boði eru tvenns konar námskeið. Á svökölluðu átaksnámskeiði fara fram fjölbreyttir og fjörugir tímar sem henta öllum aldurshóp- um. Einnig er boðið upp á fyrir- lestur um næringarfræði, fróðleik á tölvupósti, uppskriftir, mæling- ar og lokahóf. „Á þessu námskeiði viljum við hjálpa fólki að öðlast nýj- an og betri lífsstíl með reglulegri hreyfingu og hollu mataræði. Á námskeiðinu er einnig boðið upp á matarpakka sem geta hjálpað fólki að læra á skammtastærðir og að hollur matur getur líka verið góð- ur,“ segir Agnes Þóra. Hitt námskeiðið sem boðið er upp á nefnist Hot jógateygjur og öndunaræfingar. Á námskeiðinu eru jógateygjur í bland við öndun- aræfingar gerðar í 38-40° hita til að öðlast sveigjanleika og til þess að komast dýpra inn í stöðurnar. „Þessar æfingar eru sérstaklega góðar til þess að takast á við kvíða, astma og þyngdartapi meðal ann- ars,“ segir Agnes Þóra. Viku seinna, mánudaginn 19. janúar, hefst síðan námskeiðið 60 plús sem er fyrir einstaklinga 60 ára og eldri. Áhersla er lögð á styrk, þol, samhæfingu og jafn- vægi sem stuðla að auknum lífs- gæðum. Fyrsta flokks heilsulind „Á Hilton Reykjavík Spa erum við einnig með nudd- og snyrti- stofu sem býður upp á fjölmargar meðferðir fyrir konur og karla. Í heilsulindinni eru tveir nuddpott- ar þar sem boðið er upp á herða- nudd, tvær ilmgufur og slökunar- laug. Úti á veröndinni er einnig heitur pottur og sauna ásamt sól- baðsaðstöðu,“ segir Agnes Þóra. Meðlimir fá 10% afslátt af þessari þjónustu. Næringarráðgjöf Hilton Reykjavík Spa býður einnig upp á næringarráðgjöf hjá Agnesi Þóru fyrir meðlimi sem og utanað- komandi gesti. Næringarráðgjöfin er fyrir fólk sem vill ná betri tök- um á mataræði hvort sem það vill léttast, þyngjast, bæta á sig vöðva- massa eða einfaldlega vera viss um að allar næringarþarfir séu upp- fylltar. Matarpakkar Frá og með 12. janúar verður boð- ið upp á matarpakka sem hægt er að nálgast á Hilton Reykjavík Spa. Agnes vinnur matarpakkana í samstarfi við yfirkokk Hilton hót- elsins og eldhús Vox. Í matarpakk- anum er matur fyrir allan daginn og hægt er að velja milli 1500 kcal, 1800 kcal, 600 kcal (5:2 föstu fyrir konur) og 800 kcal (5:2 föstu fyrir karla). Allar nánari upplýsingar um starfsemi Hilton Reykjavík Spa má finna á heimasíðunni www.hilton- reykjavikspa.is Unnið í samstarfi við Hilton Reykjavík Spa Hilton Reykjavík Spa er persónuleg heilsulind og líkamsrækt sem staðsett er á Hilton Reykjavík Nordica. Megináhersla er lögð á fyrsta flokks þjónustu í rólegu og þægilegu andrúmslofti. Heilsulind og líkamsrækt í rólegu og þægilegu umhverfi Agnes Þóra Árnadóttir og Guðbjartur Ólafsson, þjálfarar í sal hjá Hilton Reykjavík Spa Göngugreining Pantaðu tíma í síma 5173900 Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900 Vandamál sem göngugreining Flexor getur hjálpað til við að leysa eru til dæmis: • þreytuverkir og pirringur í fótum • verkir í hnjám • sársauki eða eymsli í hælum (hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.) • beinhimnubólga • óþægindi eða verkir í baki og/eða mjöðmum • verkir í tábergi og/eða iljum • hásinavandamál • óþægindi í ökklum • þreytu- og álagsverkir hjá börnum og unglingum Margnota augnhitapoki Augnhvílan er auðveld í notkun og vermir í 10 mínútur í hvert sinn. Hún er einfaldlega hituð í 30 sekúndur í örbylgjuofni og lögð yfir augun. Fæst í apótekum Lyfju og Eyesland Gleraugnaverslun, Glæsibæ Ef augnhvílan er notuð tvisvar á dag með reglulegu millibili hefur hún jafnan jákvæð áhrif á eftirfarandi: • Hvarmabólgu (Blepharitis) • Vanstarfsemi í fitukirtlum • Augnþurrk • Vogris • Augnhvarmablöðrur • Rósroða í hvörmum/augnlokum Önnur einkenni sem augnhvílan getur dregið úr og eru tengd augnþurrki: • Útferð í augum • Þreyta í augum • Rauð augu • Óskýr sjón • Brunatilfinning í augum • Aðskotahlutstilfinning • Erting í augum Augnhvilan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.