Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Qupperneq 38

Fréttatíminn - 13.02.2015, Qupperneq 38
38 heilsa Helgin 13.-15. febrúar 2015 Þ óra Guðlaug Ásgeirsdóttir, hómópati og brautryðjandi í sölu heilsuvara, rak ásamt eiginmanni sínum verslunina Heilsuhornið á Akur- eyri til fjölda ára. „Ég starfa í dag sem hómópati og hef í gegnum tíðina ráðlagt fjölda fólks inn- töku á Solaray bætiefnum. Þar sem ég þekki gæðin, þá get með góðri samvisku ráðlagt öðrum Solaray.“ „Ég ráðlegg mínum viðskiptavinum Propol- is plus, því mér finnst það mjög hjálplegt fyrir alla, ekki síst eldri ein- staklinga. Virku efnin eru auðveld í upptöku og nýtast hverjum lík- ama vel. Propolis plus hefur góð áhrif á meltinguna, getur drepið óæskilegar bakteríur, hefur góð áhrif á ónæmiskerf- ið og veitir hjálp gegn umgangspestum. Í stuttu máli er Propolis Plus hressandi bætiefni, sem inniheldur býflugnaafurð- ir og hefur mikla og breiða virkni.“ Unnið í samstarfi við Heilsa ehf  Bætiefni Þóra GuðlauG ÁsGeirsdóttir Ráðlegg Solaray með góðri samvisku Propolis Plus: n Veitir vörn gegn umgangspestum n Hressir og gefur orku n Hefur góð áhrif á meltinguna n Virkar bólgueyðandi ,,Ég og mín fjölskylda mælum með Prógastró DDS+3 góðgerlum” Nýtur lífsins - Tryggir heilbrigða og sterka melt ingarf lóru með Prógastró -Sigurbjörg Vignisdóttir- Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða og verslana. Fullkomin lausn í stað mjólkur www.ricedream.eu Sólarbirta er ein helsta uppspretta D- vítamínsupptöku líkamans. Yfir vetrartím- ann er hætt við því að líkamanum berist ekki nægjanlegt magn af D-vítamíni og því hollráð að taka það inn aukalega. Helstu einkenni skorts á D-vítamíni eru meðal annars þróttleysi og lystarleysi. Mikill skortur getur valdið tannlosi og bólgum. Ráðlagður dagskammtur á Íslandi, sam- kvæmt landlækni, eru 15 míkrógrömm á dag fyrir fólk á aldursbilinu 10-70 ára. D-vítamín er hægt að taka inn sem fæðubótarefni en það má einnig nálgast D- vítamín í fæðunni með því að borða feitan fisk, egg, sólblómafræ og að taka inn lýsi. Heimild: www.health.com Þ að getur verið áskorun að tileinka sér heilsu-samlegan lífsstíl í amstri dagsins. Flestir rjúka á milli staða yfir daginn og hollur matur verður oft mun- aður sem fáir ná að sinna til fulls. Ein skemmtileg lausn er að útbúa máltíð í krukku sem hægt er að taka með sér út í daginn. Möguleikarnir eru óþrjót- andi þegar kemur að inni- haldi og samsetningu. Hægt er að útbúa morgunmat með jógúrt og múslíblöndu eða chiagraut með ávöxtum og fræjum. Þá er einnig hægt að skella uppáhalds salat-blönd- unni ofan í krukku ásamt sósu eða dressingu og vera þannig með hollan kost við höndina milli mála. Reglan er sú að skella sósunni neðst í krukkuna, síðan baunum, hnetum eða fræjum ásamt grænmeti að eigin vali. Krukkan er síðan örlítið hrist áður en máltíð hefst til þess að dreifa sósunni um góðgætið. Fljótlegt, þægilegt og bráðhollt! Vantar þig D-vítamín? Krukkufæði fyrir fólk á ferðinni Það er sniðugt að endurnýta gamlar krukkur í hæfilegri stærð fyrir krukkufæðið. Uppskrift Fljótlegur orkubiti sem hentar vel, til dæmis eftir ræktina. sósa: 1 dl sýrður rjómi 3 pressaðir hvítlauksgeirar 1/2 dl hunang Salt og pipar Salat að eigin vali, til dæmis spínat eða klettasalat Gúrkubitar Baunaspírur Nýrnabaunir Ferskt brokkolí Byrjið á að hella u.þ.b. 1/2 dl af sósunni í botninn á krukkunni. Grænmetið skorið niður í hæfilegu magni til þess að passa í krukkuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.