Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Side 40

Fréttatíminn - 13.02.2015, Side 40
Helgin 13.-15. febrúar 2015 Fæst í Lyfju og Apótekinu Sambucol: – Náttúruleg vörn gegn flensu – Veitir forvörn gegn flensu – Sannkölluð andoxunarbomba fyrir frumurnar raritet.is Besta flensu- og kvefmixtúra sem ég hef prófað ” Sambucol Immuni Forte Sykurlaust, náttúrulegt þykkni fyrir fullorðna. Sambucol for Kids Bragðgott náttúrulegt þykkni fyrir börn. Sambucol Immune Forte forðahylki Fyrir þá sem ekki vilja mixtúru. É g fylgdi þessu mataræði og bókstaflega fann hvernig ég varð orkumeiri dag frá degi. Ég er mjög næm og þekki líkama minn mjög vel en það var nánast eins og ég hefði getað fylgst með viðgerðarferlinu sem átti sér stað,“ segir Guðrún Bergmann, annar þýðenda bókarinnar „Hreint mataræði“ sem var að koma út hjá Sölku. Bókin hefur setið mán- uðum saman á metsölulista New York Times. Hún er eftir Alejandro Junger sem lauk nám í hjartalækn- ingum í Bandaríkjunum en lagði síðan stund á austrænar lækningar á Indlandi. Hreint mataræði er aðferð sem Junger mælir með til að efla heilsuna og í bókinni er lýst þriggja vikna áætlun til að hreinsa líkamann. Guðrún segir að ef fólk treystir sér ekki til að fylgja ráð- leggingunum í þrjár vikur þá geti það byrjað á að prófa eina eða tvær vikur. „Fjöldi fólks lætur síðan ekki staðar numið eftir þrjár vikur held- ur fylgir þessu lengur,“ segir hún. Ráðlagt er að neyta fæði í fljótandi formi á morgnana og á kvöldin, og fá sér þá safa og búst. Í hádeginu er mælt með fastri fæðu en í bókinni eru uppskriftir bæði að drykkjum og réttum á borð við grillaðan lax, ofnbakað lambakjöt og kalda gúrkusúpu með myntu. „Það er  Heilsa Í bókinni er þriggja vikna áætlun Guðrún Bergmann er annar þýðandi bókarinnar. Hún segist hafa fundið gríðarlega mikinn mun á sér eftir að hafa fylgt þeim ráðleggingum sem þar koma fram. Ljós- mynd/Hari Orkumeiri af Hreinu mataræði Guðrún Bergmann segist hafa orðið mun orkumeiri við að fylgja þeim ráðleggingum sem birtast í bókinni Hreint mataræði en hún er annar þýðanda bókarinnar. Þar er mælt með fljótandi fæði kvölds og morgna en fastri fæðu í hádeginu. Þá er fólki ráðlagt að hvíla líkamann í 12 klukkustundir samfleytt frá því að neyta fæðu. Kipptu liðunum í lag með Omega 3 liðamíni • Omega 3 liðamín vinnur gegn stífum liðum og viðheldur heilbrigði þeirra. • Liðamín inniheldur Hyal-Joint® sem einnig má finna í liðvökva, seigfljótandi vökva sem smyr og viðheldur mýkt í liðamótum. • Það hjálpar líkamanum einnig að fyrirbyggja stirða liði, sem getur skipt höfuðmáli í þjálfun og líkamsrækt. SKJÓTARI EN SKUGGINN www.lidamin.is PI PA R \T BW A • S ÍA Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Strigar, ótal stærðir frá kr. 295 Olíu/Acrýl/Vatnslitasett 12/18/24x12 ml frá kr. 895 Acryllitir 75 ml frá kr. 555 Þekjulitir/ Föndurlitir frá kr. 845 Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Allt til listmálunar Strigar, penslar, olíulitir, acryllitir, trönur, pallettur, spaðar, svampar, lím, íblöndunarefni, varnish, þekjulitir, teikniblokkir, pappír og arkir Trönur á gólf frá kr. 7.995 Límbyssur frá kr. 595 Frábært úrval af Kolibri hágæða- penslum Heftibyssur frá kr. 595 Ný sending af listavörum Mikið úrval af listavörum

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.