Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2015, Qupperneq 35

Fréttatíminn - 17.04.2015, Qupperneq 35
Grímur Hákonarson, leikstjóri Hrúta.  KviKmyndir Heiður fyrir Grím HáKonarson Hrútar á Cannes H rútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hef-ur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar í maí næst- komandi. Þetta var tilkynnt á blaða- mannafundi í París í vikunni þar sem kynntar voru þær myndir sem eru hluti af Cannes Official Selection í ár. Cannes kvikmyndahátíðin er ein allra stærsta og virtasta kvik- myndahátíð heims, svokölluð „A“ hátíð, og því er um gífurlegan heiður að ræða fyrir aðstandendur mynd- arinnar. Um er að ræða heimsfrum- sýningu myndarinnar. Af um fjög- ur þúsund myndum sem sóttu um komust aðeins 20 að og munu keppa um aðalverðlaunin „Prix Un Certain Regard.“ Hrútar fjallar um tvo sauðfjár- bændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norð- urlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Þrátt fyrir að deila sama landi og lífsviðurværi þá hafa bræðurnir ekki talast við í fjóra áratugi. Þegar riðuveiki kemur upp í dalnum grípur um sig mikil örvænting á meðal bændanna þar. Yfirvöld ákveða að skera niður allt sauðfé til þess að sporna við út- breiðslu sjúkdómsins. Bræðurnir standa frammi fyrir því að missa það sem er þeim kærast og grípa til sinna ráða. Grímur Hákonarson leikstýrir og skrifar handritið að Hrútum og með aðalhlutverkin fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin verður frumsýnd hér á landi í sumar. -hf KEA skyr - próteinríkt og fitusnautt ÍS LE N SK A SI A. IS M SA 7 17 42 0 3/ 15 HÁRLITUR SEM ENDIST LENGUR ENDINGABETRI, LÍFLEGRI OG FALLEGRI HÁRLITUR Íslenskar leiðbeiningar Helgin 17.-19. apríl 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.