Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 29

Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 29
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 29 KoníaK frá Martell Martell VSOP: rafgullið. Þurrt, mjúkt, þurrkaðir ávextir, eik, vanilla, púðursykur. Martell Cordon Bleu: rafbrúnt. sætuvottur, mjúk fylling. vanilla, kara mella, mandarínur. Milt, langt eftirbragð. Martell XO: Þurrkaðir ávextir og hunang, smáleður í nefi. rúnnað og ávaxtaríkt á tungu, mjög fínlegt og mjúkt. (Flaskan er ekki til í vínbúðunum um þessar mundir en hægt er að sérpanta, tekur þrjá til fjóra daga.) Blandað visKí frá Ballantines Ballantines Finest: Gullið. Þurrt, meðalfylling. Mór, malt, korn. Heitt eftirbragð. Ballantines 12 ára: Gullið. Þurrt, meðalfylling, malt, korn, leður, kryddaður mókeimur og ávaxtatónar. Ballantines 17 ára: rafgullið. Meðalfylling, ósætt. leður, reykur, korn, ristaðir tónar. Bragðað var á þessum tegundum klúbburinn t.d. eigin vínsmökkunarglös sem eru sérmerkt. Á síðasta ári var ákveðið að útvíkka starfsemi Eaux de Vie með því að taka jafnframt fyrir aðrar gerðir víns á fundum klúbbsins. Í tengslum við það var ákveðið að breyta nafninu yfir í Eaux de Vie –vínklúbbur, en áður nefndi klúbburinn sig alltaf koníaksklúbb. Vínkynningar Starfsemi Eaux de Vie – vínklúbbs er með því sniði að haldnar eru reglulega vínkynningar fyrir klúbbmeðlimi, þar sem gjarnan mæta full­ trúar innflytjenda og kynna vörur sínar, líkt og Mekka gerir hér á Holtinu í kvöld. Á þess um kynningum er farið yfir ákveðið ferli við smökk ­ un á viðkomandi tegundum og hverri gerð gefin einkunn. Þessir fundir eru að meðaltali þrír til fimm á ári. Auk þess hittast félagsmenn mánaðarlega á hádegisfundum. Við höldum einnig árlega árs ­ hátíð og við það tækifæri er mökum boðið með. Félagsmenn fóru í heimsókn til Cognac í Frakklandi árið 2000 og í ferðinni voru tólf góðir menn. Við heimsóttum nokkra af stærri framleiðendum koníaks. Klúbburinn stefnir á að fara aftur í sambærilega ferð haustið 2012.“ Martell VSOP hafði vinninginn Klúbbfélagar voru ánægðir með vínsmökkunar­ kvöldið á Holti í boði Mekka og sögðu glaðir í bragði að þeir væru sammála um að Martell VSOP væri besta koníakið í þessari smökkun, sérstaklega miðað við verð. Ýmsan fróðleik bar á góma á kynningar­kvöld inu, m.a. að Ballantines Finest hefur verið kjörið besta óaldurstilgreinda skoska viskíið hjá Jim Murry í ritinu Whisky Bible. Fram kom einnig að Ballantines 17 ára er mest verðlaunaða viskí ársins 2011 og var það auk þess valið besta viskí í heimi af Jim Murry í fyrrgreindri Whisky Bible. Til gamans má geta þess að þar á bæ voru smakk aðar 4.500 tegundir á árinu! Í keppninni IWSC (International Wine & Spirit Competiton) trónaði einnig Ballantines 17 ára á toppnum sem besta viskí heims. „Starfsemi Eaux de Vie – vínklúbbs er með því sniði að haldnar eru reglu lega vínkynningar fyrir klúbb ­ meðlimi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.