Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 51
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 51 Hagnýt jólagjöf sem hentar öllum vel – Jólagjafakörfurnar frá Kjarnafæði vinsælar hjá fyrirtækjum ólagjafakörfunar eru eitt af því sem einkenn­ ir aðventuna hjá starfs­ fólki Kjarnafæðis, en æ algengara er að fyrir­ tæki gefi starfsfólki sínu slíkar körfur í jólagjöf – sem og viðskiptavinum. Lögð er áhersla á fjölbreytt úrval og eru körfurnar til í alls tíu útgáfum. Gunnlaugur Eiðs­ son segir að einnig komi margir viðskiptavinir með séróskir um innihald og við því sé orðið. „Þannig að útgáfurnar eru margar og mismunandi,“ segir hann. „Kjarnafæði sendir jóla­ gjafakörfur sínar hvert á land sem er og engin sending er of stór eða lítil.“ Í körfunum er að finna kjöt­ meti af ýmsu tagi, hamborgar­ hrygg og/eða hangikjöt auk þess sem góðgæti af margvís­ legu tagi fylgir með, kryddpyls­ ur, graflax, ostar, konfekt og meðlæti ýmiskonar. „Frá því við byrjuðum að bjóða upp á jólagjafakörfur hefur verið stöðug aukning, það er greini­ legt að starfsfólk kann að meta það að fá hagnýta jólagjöf frá fyrirtæki sínu. Þetta er gjöf sem nýtist öllum og ekki síst þegar þröngt er í búi, þá er gjöf af þessu tagi veruleg búbót,“ segir Gunnlaugur. Afurðir úr reyktu og sölt­ uðu kjöti sérgrein Kjarna­ fæðis „Undirbúningur fyrir jólatörn­ ina og jólagjafakörfurnar byrjar strax á haustin og stigmagnast eftir því sem á líður,“ segir Gunn laugur. „Jólahlaðborð veit ingahúsanna hefjast gjarnan um miðjan nóvember og mörg þeirra eru stórir viðskiptavinir Kjarna fæðis.“ Þá nefnir hann að kjötvörur af ýmsu tagi séu gjarnan á tilboðs­ verði í nóvember og æ fleiri nýti sér að gera hagstæð kaup á þeim tíma. Framleiðsla fyrirtækisins er afar fjölbreytt en segja má að af­ urðir úr reyktu og söltuðu kjöti séu sérgrein þess. Vöruvöndun, gæði og hollusta matvæla er í fyrirrúmi við framleiðsluna auk þess sem það leggur áherslu á skjóta og góða þjónustu. Húskarlahangikjötið einn­ ig komið í áleggsbréf Sala á hangikjöti hefur stór auk­ ist, segir Gunnlaugur, en rík hefð er fyrir því hjá þjóðinni að borða hangikjöt á jólum. Kofareykt hangikjöt hefur mjög sótt í sig veðrið á liðnum árum, Íslendingum finnst það ekta og það minnir þá á gömlu góðu dagana. „Við leggjum áherslu á að reykja kjöt með gömlum aðferð um og fyrir vikið fáum við bragðmikið, léttsaltað kjöt sem landsmönnum virðist falla einkar vel í geð,“ seg­ ir Gunn laugur. Þá nefnir hann að sú stefna að mæta kröfum neytenda um hollustu matvæla eigi ekki síður upp á pallborðið hjá viðskiptavinum. Húskarlahangikjötið, sem Kjarnafæði hefur framleitt í ríf­ lega áratug, verður æ vinsælla eftir því sem árin líða og hefur á mörgum heimilum skapast sú hefð að hafa slíkt læri hangandi uppi á aðventunni og bjóða heim ilismönnum og gestum að bragða á góðgætinu. Húskarlahangikjötið er borið fram hrátt, en er fullverkað og þess neytt á svipaðan hátt og hráskinku. „Vinsældir húskarla­ hangikjötsins hafa vaxið mjög með árunum og fyrir þess jól bjóðum við það niðurskorið í bréfum.“ „Lögð er áhersla á fjölbreytt úrval, körf­ urnar eru til í alls tíu útgáfum en Gunn laug­ ur segir að einn ig komi margir viðskipta vinir með sér óskir um inni­ hald og við því sé orðið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.