Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 10

Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 10
10 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Fyrst þetta ... Prentsmiðjan Oddi hefur náð þeim árangri að standast kröfur Svansins og hefur fengið Svansvottun. Það merkir að fyrirtækið er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Umhverfisstofnun veitir vottunina. Stóraukinn áhugi er hjá fyrirtækjum á vistvænni stefnu. Jón Ómar Erlingsson, framkvæmdastjóri Odda, sagði þegar hann tók við Svansvottuninni að þeir hjá Odda legðu mikið upp úr því að framleiðslan og prentunin væri í sátt við umhverfið. „Svansvottunin er einn áfangi af mörgum,“ sagði Jón Ómar. „Umhverfisvottun Svansins er stór þáttur í að tryggja það að Oddi verði áfram í fararbroddi í íslenskum prentiðnaði hvað umhverfismál varðar.“ Umhverfismál hafa ávallt skipað mikilvægan sess í starfsemi Odda og var hann m.a. fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar 1997, auk þess sem prentsmiðjan hlaut umhverfis- viðurkenningu umhverfisráðu- neytisins árið 2004. Jón Ómar Erlingsson, forstjóri Odda, flytur þakkarræðu sína. Oddi fær Svaninn Hafdís Gísladóttir, aðstoðar- maður umhverfisráðherra, afhenti Jóni Ómari Erlingssyni, forstjóra Odda, vottorð Svansins. Anne Maria Sparf, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, rökstyður vottunina til Odda. Fjölmargir gestir komu í Odda og samglöddust með fyrirtækinu í tilefni vottunarinnar. Stærsta prentsmiðja landsins, Oddi, fékk í byrjun árs vottun norræna umhverfismerkisins Svansins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.