Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 21
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 21 tíma fjölskyldunni kost á að stýra fyrirtækinu áfram – halda um stjórnvölinn. Þá hafa málefni Samskipa verið í brennidepli en fjárfestingafélagið Kjalar, sem var m.a. stærsti eigandi Samskipa, á í miklum erfiðleikum. Nýja félagið, Samskip Management Team Partners, SMT, eignast 90% í Samskipum. Fjárhagsleg end- urskipulagning Samskipa var gerð í samráði við stærstu viðskiptabanka fyrirtækisins, hollensk-belg- íska bankann Fortis og Arion-banka. Fram til þessa hefur Kjalar, félags Ólafs Ólafssonar, verið stærsti eigandi Samskipa. Félagið er skuldum hlaðið og rekstur þess liggur niðri. Hlutur þess í SMT verður innan við 5%. Stjórnendur Samskipa verða stærstu hluthafarnir í SMT og mun Ólafur Ólafsson eiga stærstan hlut. Stóra spurningin er auðvitað: hverjir eiga fé til að kaupa fyrirtæki sem bankarnir hafa tekið yfir? Hverjir hafa áhuga? Verða lífeyrissjóðirnir tilbúnir til að gera sig gildandi? Hvað með þá Íslendinga sem eiga um 1.700 milljarða í tryggðum inn- stæðum í bönkunum eftir að hafa hoppað út úr útlánabólunni á heppilegasta tíma með stórgróða og lagt féð inn í banka? Bankarnir eru ósnertanlegir og mörgum finnst ríkisstjórnin frekar áhorfandi en gerandi. Banka- leyndin um tugmilljarða afskriftir er yfirþyrmandi. Eru bankarnir t.d. búnir að afskrifa lán bankamann- anna sjálfra til hlutabréfakaupa á meðan fólki finnst lítið gerast í sínum málum innan bankanna? Hverjir eignast Ísland? HVERJIR EIGNAST ÍSLAND? Fyrrum eigendur fyrirtækjanna? Lífeyrissjóðirnir? Gömlu viðskiptablokkirnar? Erlend stórfyrirtæki? Erlendir fjárfestar? Eignaumsýslufélög bankanna? Smáir fjárfestar í gegnum Kauphöllina? Innlend stórfyrirtæki? Innlánseigendur sem hoppuðu út úr bólunni á réttum tíma? Ríki og sveitarfélög? Erlendir eigendur bankanna?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.