Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 48

Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 n æ r m y n d a f Ó l a f i r a g n a r i g r í m s s y n i grænir en fjarri því allir. Það er gríðarleg andstaða við Icesave-lögin innan Vinstri grænna.“ Kominn heim Óli Björn telur einnig að andstöðuhópurinn innan VG hafi líka verið lítið hrifinn af Ólafi Ragnari sem forseta. Hann nefnir mann eins og Ögmund Jónasson sem dæmi um fyrrum gagnrýnanda forsetans, sem snerist til fylgis við hann. Ögmundur staðfestir þetta: „Ólafi Ragnari hefur skrikað illilega fótur á undanförnum árum á hinu pólitíska bananahýði eins og ég gagnrýndi hann margoft opinberlega fyrir,“ segir Ögmundur. „Þetta gerði hann með með dekri sínu og daðri við svokallað hefðarfólk og útrásarvíkinga, sem hann um skeið lagðist út með. Nú fæ ég ekki betur séð en að maðurinn sé kominn heim aftur. Það er vel.“ Hégómlegur Óli Björn segir að hégómleiki sé helsti veikleiki Ólafs Ragnars. ,,Hann lét glepjast til að taka þátt í öllum þessum glamúr sem fylgdi útrásarvíkingunum. Þetta var afleiðing af hégómaskap,“ segir Óli Björn og varð til þess að mörgum gömlum fylgismönnum mis- líkaði við forseta sinn. „Þetta breytti í sjálfu sér engu um að margir hægrimenn hafa alltaf haft nánast óbeit á manninum. Það er gamalt og kemur verkum hans sem forseta ekkert við,“ segir Óli Björn. „Það nýja var að síðasta árið hafði mikill meirihluti landsmanna snúið við honum baki. Það var erfið staða sem hann braut upp með því að synja Icesave-lögunum staðfestingar,“ segir Óli Björn. farþegi hjá þotuliðinu Jón Baldvin hefur ekki heldur mikið fallegt að segja um forsetann á tímum útrásarinnar. „Eftir hrun sat hann uppi með að vera veislustjóri útrásarinnar og þar vísa ég í áramótaskaupið,“ segir Jón Baldvin. „Hinn gamli forystumaður Alþýðubandalagsins var orðinn farþegi hjá þotuliðinu og hann hjálpaði útrásarvíkingunum pólitískt í þeim löndum þar sem pólitíska hjálp þarf til að komast áfram. Það er í löndum Austur- Evrópu, Indlandi og Kína. Og forsetafrúin hafði samböndin hjá ríka og fína fólkinu í Lundúnum.“ Jón Baldvin telur engan vafa á að synjun forseta á undirskrift hafi verið lausn á vinsældavanda. „Hann fann að hann varð að grípa til aðgerða,“ segir Jón Baldvin. „Ég hef alltaf litið á Ólaf Ragnar sem tækifærissinna. Vegur og velferð Ólafs Ragnars Grímssonar er markmið Ólafs Ragnars. Að þessu leyti er hann líkur Davíð Oddssyni enda gátu þeir aldrei unnið saman.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.