Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 51

Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 51
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 51 a t H a F n a m a ð u r Offiseraklúbbinn var mér tilkynnt af auglýsingasala að nú þyrfti ég að fyrirframgreiða allar auglýsingar hjá 365 miðlum. Eitthvað sem ég hafði aldrei þurft að gera áður. Þannig að ég hugsaði með mér að þarna væru menn með rosalega flott auglýsingaútvarp og þeir ætla að stilla dæminu upp svona. Ég fór því að skoða málið og áttaði mig á því að ég þekkti helling af fólki sem er góðir útvarpsmenn en var að vinna við allt annað. Síðan komst ég að því að kunningi minn á Selfossi var farinn að reka litla en fantagóða útvarpstöð fyrir Suðurlandið. Ég fór því að spyrja hann um reksturinn og komst að því að tæknilega var þetta lítið mál. Í fyrstu var ég tvístígandi yfir hugmyndinni en fannst vörumerkið Kaninn mjög flott og byrjaði á að tryggja mér einkarétt á nafninu á meðan ég var að velta þessu fyrir mér. Svo ákvað ég að kýla á þetta og gera tilraun með reksturinn í sex mánuði. Fljótlega eftir að við fórum í loftið kom í ljós að húsnæðið sem við vorum í á Vellinum hentaði engan veginn fyrir útvarpsrekstur og við fluttum starfsemina niður í bæ að Hafnargötu 89.“ Einar segir að eins og ástandið er í dag sé erfitt að selja auglýsingar en til þessa hafi markmiðin náðst. ,,Satt best að segja tel ég að út frá gæðum sé Kaninn alveg jafngott ef ekki betra útvarp en Rás 2 og Bylgjan og hef engar áhyggjur af þeirri hlið mála. Við höfum keyrt Kanann áfram af gríðarlegum krafti á mjög litlu fjármagni og ég er sannfærður um að dæmið gangi upp enda veit ég að ég rek bestu útvarpsstöð á Íslandi í dag.“ Einar Bárðarson heilsar að hermannasið. tÍu rÁð einars Velja bara gott fólk í kringum 1. þig. Vakna snemma á morgnanna 2. og vinna eins og skeppna. Vera heiðarlegur, annað er 3. mannskemmandi. Koma fram við aðra eins og 4. þú vilt að komið sé fram við þig. taka bara skemmtilegu verk-5. efnin, lífið er of stutt fyrir hitt. taka alltaf alla ábyrgð.6. treysta alltaf innri röddinni, 7. ALLtAF. Vertu bestur, það tekur því 8. ekki að vera næstbestur. Ef það er of gott til að vera 9. satt, þá er það of gott til að vera satt. Þú getur treyst því eins og nýju neti. Brostu, það vinnur helminginn 10. af öllu og gerir allt léttara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.