Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.01.2010, Qupperneq 57
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 57 s t j ó r n u n Þessi eldmóður gerir þeim það nærri ómögulegt að vera hlutlausir og dregur úr hæfni þeirra að veita röksemdum hins aðilans athygli. Þátttakendur upplýsa oft ekki um allar staðreyndir málsins heldur styðja frekar eigin röksemdir og leyna mikilvægum upplýsingum sem samræmast ekki eigin markmiðum. Markmið þeirra er jú að leggja fram sannfærandi mál og sigra en ekki að ræða málin og finna bestu lausn. Ef ágreiningur kemur upp er hann oft önugur og jafnvel fjandsamlegur. Egóið og persónuleikar koma til skjalanna, og ágreiningurinn er yfirleitt leystur með ákveðni og oft eru brögð í tafli og unnið á bak við tjöldin. Undirliggjandi hugmyndin er að úrvalslausn muni fæðast eftir baráttu milli líkra sjónarhorna. En þessi nálgun bælir að jafnaði nýsköpun og hvetur þátttakendur til að samþykkja ríkjandi sjónarhornið til að forðast frekari ágreining. umræðuleiðin vænleg til árangurs Hópur sem leggur áherslu á umræðuleiðina á hinn bóginn veltir vandlega fyrir sér mismunandi valkostum og vinnur saman að því að finna bestu lausn. Þó að fólk hafi áfram hagsmuna að gæta er markmiðið ekki að sannfæra hópinn um að aðhyllast ákveðið sjónarhorn heldur frekar að komast að niðurstöðu um hver sé besta leiðin. Fólk deilir upplýs- ingum, helst svolítið hráum, til að gera þátttakendum kleift að draga eigin ályktanir. Frekar en að bæla niður ágreining hvetur þessi nálgun til gagnrýninnar hugsunar. Þátttak- endum líður vel með að bera fram aðrar mögulegar lausnir og spyrja erfiðra spurninga varðandi þá möguleika sem hafa þegar verið bornir fram. Umræðuleiðin setur spurningarmerki við allar tillögur og ályktanirnar sem þær byggja á þannig að skoðanaskiptin geta verið tilfinningarík, en þau eru þó sjaldnast persónuleg. Raunar eru skoðanaskiptin almennt heilbrigð þar sem ágreiningurinn varðar hug- myndir og túlkun og hópmeð- limir leysa ágreining sín á milli með því að beita rökum. Undirliggjandi ályktun er að snilldarlausn muni koma í ljós eftir að fólk hefur borið saman styrkleika mismunandi hug- mynda frekar en eftir einvígi mismunandi skoðana. Þetta þýðir að þátttakendur þurfa að nálgast mál með opnum huga. Umræðuleiðin leiðir að jafnaði af sér ákvarðanir af miklum gæðum sem flýta fyrir framkvæmd ákvarðana og innleiðingu. Þess vegna þurfa leiðtogar sem vilja bæta hæfni skipulagsheildarinnar til að taka ákvarðanir aðeins að hafa eitt markmið að leiðarljósi: að komast eins fljótt og hægt er frá sannfæringaraðferðinni og yfir í alvöru umræður. Sannfæringarleiðin Umræðuleiðin Heildarhugmynd ákvörðunartöku Keppni til að sigra Sameiginleg lausn vandamála tilgangur umræðna Sannfæra Prófun og mat Hlutverk þátttakenda talsmenn Gagnrýnin hugsun Hegðunarmynstur Reyna að sannfæra aðra• Verja eigin málstað• Fela veikleika• Velja rök sem henta eigin • málflutningi Hæðni og meðvituð • rangtúlkun Fylgja leiðtoganum og • standa með eigin hópi. Kynna yfirvegað • sjónarhorn Vera opinn fyrir öðrum • möguleikum Samþykkja uppbyggilega • gagnrýni Spyrja spurninga og vilja • skilja sjónarhorn Rökræða og • skoðanaskipti Viðurkenna staðreyndir• Skoðanir minnihlutans Vísað á bug eða dregið úr. Mikils metnar og kallað eftir. Niðurstaða Sumir sigra, aðrir tapa. Sameiginleg ábyrgð og enginn tapar eða sigrar. rannsóknir undanfarinna ára gefa sterklega til kynna að margir leiðtogar standi sig beinlínis illa þegar kemur að ákvörðunartöku. Ástæðan fyrir því er að þeir meðhöndla ákvörðunartöku sem stakan atburð eða einangrað val.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.