Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 69
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 69 Fundir og ráðsteFnur Lónsins enn frekar. Starfsfólk okkar býr yfir mikilli reynslu og þekkingu og það er leitun að fundarstað sem býr yfir eins mikilli fjölbreytni og Bláa lónið. Fund- argestir hafa möguleika á því að fá máltíðir framreiddar í fundarsalnum eða á hinum glæsilega veitingastað, Lava. Flestir hópar vilja brjóta upp fundadaginn og þá er slökun í lóninu í lok dags afar vinsæll kostur. Betri stofan, þar sem boðið er upp á einkaklefa og léttar veit- ingar í arinstofu, hentar vel fyrir smærri hópa. Fjölbreyttir möguleikar til útivistar eru einnig í nágrenninu, stutt ganga upp á fjallið Þorbjörn, sem er nálægt Bláa lóninu, er hressandi kostur fyrir fundahópa. Í Bláa lóninu – Lækningalind er boðið upp á gistingu sem hentar vel fyrir smærri hópa. Fimmtán vel búin tveggja manna herbergi eru í Lækningalind,“ segir Magnús að lokum. Magnús Héðinsson, rekstrarstjóri veitingasviðs Bláa Lónsins. „Útsýni er út á lónið og upplýstir klettaveggir, sem umlykja staðinn, veita viðburðum sem þar fara fram sérstætt yfirbragð.“ www.bluelagoon.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.