Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.01.2010, Qupperneq 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 þórarinn í laxnesi: Fólkið hríðskalf og enginn sagði orð Þórarinn Jónasson rekur Hestaleiguna Laxnesi. Þangað koma um 10–15.000 manns árlega og á meðal þeirra eru ráðstefnugestir. Rúmlega 100 hestar eru í boði – bæði fyrir vana og óvana. „Útlendingar eru mjög ánægðir með þetta,“ segir Þórarinn og bendir á að hestaferð sé frábrugðin ýmsu því sem ráðstefnugestir sækja. Guðsgræn náttúran er þar í aðalhlutverki og er venjulega riðið að Tröllafossi. Eftir reiðtúrana er ráðstefnugestum venjulega boðið í hlöðuna á staðnum þar sem grillaður matur er á boðstólum. Þá skoða margir hús skáldsins að Gljúfrasteini sem er hinum megin við götuna. „Fyrir þremur árum komu átta erlendir ráðstefnugestir rétt fyrir jól. Það var rok og rigning en þeir komu þó. Við komumst í var þegar ferðin var hálfnuð og fórum svo beint út á þjóðveginn og inn í hús.“ Fólkið hríðskalf og enginn sagði orð. „Ég hugsaði með mér að maður sæi þetta fólk ekki aftur. Nokkrum dögum síðar fékk ég sendar tvær koníaksflöskur og konfektkassa með þeim skilaboðum frá fólkinu að þetta hefði verið mesta ævintýri lífs þess.“ Veðrið hefur því ekki áhrif á ævintýraþyrsta knapa sem meðal annars njóta þess að horfa á norðurljós í skammdeginu. „Þegar stórir, erlendir hópar koma þjóna ég oft eiginkonum og -mönnum ráðstefnugesta. Þetta er stór liður og oft er um 50 manns að ræða.“ Margir tala um lund íslenska hestsins, sem og hvað stærð hans sé góð. Fólk er ánægt með að komast út í náttúruna og nefnir líka fámennið. „Fólki finnst það jafnvel vera eins og Palli sem var einn í heiminum.“ Þórarinn Jónasson. „Ég hugsaði með mér að maður sæi þetta fólk ekki aftur. Nokkrum dögum síðar fékk ég sendar tvær koníaksflöskur og konfektkassa með þeim skilaboðum frá fólkinu að þetta hefði verið mesta ævintýri lífs þess.“ Myndir frá fyrri tíð af Þórarni í Laxnesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.