Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.01.2010, Blaðsíða 101
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 101 Á dauða mínum Átti ég von Nú er hann allur, SAAB 9-5, eftir 13 ár í framleiðslu. Á næstunni kemur nýr SAAB 9-5, byggður á botnplötu bíls ársins í Evrópu í fyrra, Opel Insignia. Þetta verður fyrsti nýi SAAB bíllinn sem kemur eftir að hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker keypti SAAB af GM. Hann verður bæði framhjóla- og fjórhjóladrifinn. Þrír nýir bílar koma síðan á næstu átján mánuðum, 9-5 hlaðbakur, 9-4X jepplingur, og síðan 9-3 sem á að verða lúxus-smábíll. Vélarnar í 9-5 verða af fimm gerðum; tvær dísel, 160 og 190 hestafla og síðan 180, 220 og 300 hestafla fjögurra strokka túrbóbensínvélar. Útlitið er nútímalegt og umfram allt: sænskt. Bíll Ársins fyrir westan Ford Fusion Hybrid var kosinn bíll ársins í Ameríku árið 2010. Í úrslitum voru tvær Volkswagen-bifreiðar, GTI og Volkswagen Golf TDi, auk Buick LaCrosse, Chevrolet Equinox og Subaru Outback. Ford Fusion Hybrid er fólksbíll í millistærð sem er sá sparneytnasti í sínum flokki vestur í Ameríku. Eyðslan er um 6 lítrar á hundraðið, í langkeyrslu, jafnvel þótt hann sé með öfluga 175 hestafla bensínvél, sem aðalhreyfil. Fyrir þá sem sækjast eftir enn meira afli er hægt að fá Ford Fusion Hybrid Sport, með 3,5 lítra V6 og tæplega 270 hrossum. Það eru 49 helstu bílablaðamenn Ameríku sem kjósa bíl ársins. Þriggja strokka tryllitæki Toyota Avanza er mest seldi bílinn í Indónesíu. Hann er smíðaður í höfuðborg Indónesíu, Jakarta. Avanza er smár fjölnotabíll, rúmlega fjögurra metra langur og hábyggður. Hæðin er einn og sjötíu. Það eru þrjár vélar í boði. Fyrst er það eins lítra, þriggja strokka vél sem skilar um 60 hestöflum. Síðan 1,3 og 1,5 lítra vél sem er 85 hestöfl. Þegar stærsta vélin er pöntuð kemur bíll- inn með ABS-bremsum. Toyota Avanza er hinn fullkomni þriðjaheimsbíll. Lítill, einfaldur, sparneytinn og ódýr. Eitthvað fyrir okkur? Bílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.