Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 66

Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 leiðtogar framselja á meðan þeir huga að „stærri“ málum. Slíkt er firra. Framkvæmd er ekki „herkænska“ – heldur fremur agi og kerfi. Það þarf að byggja slík viðhorf inn í stefnu, markmið og menningu fyrirtækja. Forgöngumenn þurfa að taka virkan og sýnilegan þátt í framkvæmdinni.“ Hvernig sköpum við og varðveitum virði? Til að ná árangri, sem við höfum ekki náð áður, þurfum við að beita aðferðum sem við höfum ekki reynt áður. Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík vinnur í samstarfi við FranklinCovey með mörgum fremstu fyrirtækjum landsins að því að gera framtíðarsýn að veruleika (www.frankl- incovey.is). Vert er að huga að nokkrum eftirfar- andi þáttum: 1) Skerpa á lykilmarkmiðum félagsins – hver er tilgangur leiksins? Aðeins 15% þátttakenda í könnun Harris þekktu meginmarkmið fyrirtækisins. Þekkja starfsmenn meginmarkmið félagsins? 2) Tengja markmið við aðgerðir – hvert er mitt hlutverk? Vita starfsmenn hvað þeir eiga að gera daglega til að þjóna stefnu félagsins? 3) Tryggja eignaraðild starfsmanna að stefnu – hvert er mitt framlag? Taka starfsmenn þátt í mótun og innleiðingu stefnunnar? 4) Agi, forgangsröðun og tryggð við mikilvæg verkefni – hvar liggja stóru sigrarnir? Aðeins 30% starfsmanna í Harris-könnuninni vörðu tíma í mikilvæg verkefni. Hvernig eyða starfsmenn tíma sínum? 5) Vinna saman – hvaðan kemur traustið? Deming benti á að árangur felst ekki eingöngu í því að vinna eigin verk vel, heldur að styðja aðra við að vinna sín verk vel. Slíkt samstarf grundvall- ast á trausti og leiðir fyrirtæki áfram til árangurs. Þegar öllu er á botninn hvolft skiptir öllu máli í stjórnun fyrirtækja að sýna „vilja í verki“ og brúa hyldýpið á milli stefnu og framkvæmdar. Eða eins og Shakespeare sagði: Viljinn er takmarkalaus en framkvæmdin takmörkuð. S T J Ó R N U N Líkja má slíkum rekstri við fótboltalið sem veit ekki á hvort markið á að skjóta, heldur með andstæðingnum og gerir sér ekki grein fyrir tilgangi þess að elta knöttinn. XQ-líkanið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.