Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 E ru fyrirtæki í grundvallaratriðum eins eða er eitthvað sem á afgerandi hátt greinir þau í sundur? Eru til atriði sem varpa ljósi á verulegan mun á þjóðum og sem hafa áhrif á fyrirtæki? Eru til einhverjar meginreglur sem virðast hafa almennt gildi þegar kemur að því að koma á breytingum í fyrirtækjum? Eru til við- mið sem varpa ljósi á þarfir fólks og það sem hvetur það áfram? Er til yfirlit yfir það hvernig stjórnendur verja tíma sínum og hvaða störfum þeir almennt sinna? Svarið við öllum þessum spurningum er að sjálfsögðu jákvætt. Á þessum sviðum og mörgum öðrum hafa ákveðnir einstaklingar áunnið sér nafn og virðingu fyrir hagnýta þekkingu og góð ráð. Þessir ein- staklingar hafa náð stöðu sem kenningakóngar og eru þekktir um allan heim. Það er staðreynd að margir kannast við nöfn þekktra fræðimanna og ráðgjafa án þess að muna nákvæmlega hvað þeir eru frægir fyrir. Einmitt af þeim sökum er hér fjallað um verk nokkurra einstaklinga sem sannanlega hafa skipt máli fyrir stjórnun fyrirtækja og stofnana. Fyrsta greinin af þremur um kenningakónga birtist í 4. tölublaði Frjálsrar verslunar 2007. Þar var birt tafla með nöfnum fimmtán kenningakónga. Fjallað var um fyrstu fimm kenningakóngana í fyrstu greininni. Í þessari grein, sem er önnur í röðinni um kenningakóng- ana, er sagt frá næstu fimm. Í tengslum við greinaflokkinn var í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar umfjöllun um kenningadrottningar. Þar var greint frá fimm konum sem hafa með óumdeildum hætti skrifað TEXTI: RUNÓLFUR SMÁRI STEINÞÓRSSONRunólfur Smári Steinþórsson, prófessor við Háskóla Íslands, fjallar enn um kenningakóngana í stjórnun. Þetta er önnur grein hans af þremur um kóngana en í síðasta blaði fjallaði hann um kenningadrottningar. Fyrsta grein hans birtist í 4. tölublaði Frjálsrar verslunar. Núna fjallar hann um Charles Handy, Geert Hofstede, John P. Kotter, Abraham H. Maslow og Henry Mintzberg. KENNINGAKÓNGARNIR: INNSÝN, YFIRSÝN OG VIÐMIÐ FYRIR STJÓRNENDUR S T J Ó R N U N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.