Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 86

Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 K Y N N IN G V élakostur Vörumerkingar er mjög fullkominn enda dugar ekkert minna þegar megináherslan er lögð á gæði framleiðslunnar. Í samvinnu við mörg helstu fyrirtæki landsins, á nánast öllum sviðum atvinnulífsins, hefur tekist að byggja upp mjög virkt eftirlitskerfi en það gerir fyrir- tækinu kleift að þróast og stækka eins og raun ber vitni. Lipurt samstarf hefur gert það að verkum að Vörumerking stendur á traustum grunni á því sérhæfða sviði sem framleiðsla límmiða er. Leiðandi límmiðalausnir Karl M. Karlsson er framkvæmdastjóri Vöru- merkingar: „Hefðbundnir límmiðar eru vissulega stór og mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar enda er Vörumerking stærsti framleið- andi límmiða á landinu. Neytendur þekkja mjög vel fjölmargar af miðamerkingum á alls kyns matvörum, áleggsbréfum, osti og hreinsivörum, nánast alls staðar það sem merkinga er þörf. Vörumerking framleiðir einnig kunnug- leg állok sem notuð eru til að loka t.d. skyr- og jógúrtdósum og öðrum vörum í mjólkurframleiðslu. Þess er vandlega gætt að stór lager sé alltaf til staðar fyrir helstu við- skiptavinina svo aldrei vanti límmiða. Starfs- menn hafa augun ávallt opin fyrir nýjum tækifærum á sviði límmiðaframleiðslu. Nú er t.d. kleift að framleiða fletti- miða, miða með þjófavörn, hitanæma miða (thermo) með ekta gyllingu ásamt fleiri nýj- ungum.“ Álþynnur fyrir lyfjaiðnaðinn „Vörumerking prentar m.a. álþynnur fyrir lyfjaiðnaðinn en það eru þynnurnar sem eru ofan á lyfjabréfum og eru bæði fyrir íslenskan og erlendan markað í ýmsum löndum. Fyrir- tækið hefur einbeitt sér að því að sérhæfa sig í þessari prentun og hefur hreinlæti, öryggi og fullkominn tækjabúnað í fyrirrúmi.“ Kortin „Plastkortin eru mikilvægur og umsvifamikill þáttur í framleiðslu Vörumerkingar. Ekki ein- ungis er prentað á kortin heldur eru þau fram- leidd alveg frá grunni hjá okkur. Hvert kort er sett saman úr nokkrum plastlögum sem eru brædd saman og síðan stönsuð út. Kortin geta bæði verið með og án segulranda, sem hægt er síðan að innrita upplýsingar í ef óskað er. Framleiðsla á skafmiðum er einnig mikil. Hún fer fram í einu framleiðsluferli svo að enginn hætta sé á að sjáist hvaða miðar eru með vinning. Hafið samband við okkur hjá Vörumerk- ingu, við veitum allar upplýsingar og finnum einstaklingsmiðaðar lausnir fyrir hvern og einn.“ Vörumerking: Fjölbreytt framleiðsla fyrir innlendan og erlendan markað „Vörumerking prentar m.a. álþynnur fyrir lyfjaiðnaðinn en það eru þynnurnar sem eru ofan á lyfjabréfum og er það fyrir bæði íslenskan og erlendan markað í ýmsum löndum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.