Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 103
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 103 Lífsstíll Sjøfn Har. „Fjöll eru form, fegurð og skúlptúrar á ákveðinn hátt. Það er mikil orka í fjöllunum.“ Sjá má myndir af fleiri verkum á heimasíðum listakonunnar – sjofnhar.is og sjofnhar.com • Myndlist • Kvikmyndir • Bílar • Hönnun • Heilsa • Uppáhald • Útivera o.fl. UMSJÓN: SVAVA JÓNSDÓTTIR (MYNDLIST, HÖNNUN o.fl.) • HILMAR KARLSSON (KVIKMYNDIR) • SIGURÐUR HREIÐAR (BÍLAR) Konur hafa flækst inn á myndflöt- inn undanfarin misseri. Sjøfn segir þær vera í ýmsum útgáfum. „Konur eru skemmtilegt viðfangsefni. Mér finnst konur vera að standa sig og vera flott mótív.“ Listakonan segir að myndlistin veiti ákveðna fullnægju og gleði. „Það er gaman þegar fólk skoðar myndirnar og gleðst yfir því sem það sér. Ég gæti ekki lifað án myndlistar en hún gefur mér kraft og tilgang í lífinu. Öll góð list er yndislegt, andlegt fóður.“ Myndlist: Hún ögrar litaskalanum Sjøfn Har. málar málverk sem manni finnst næstum því toga mann til sín. Kraftur litanna ræður því. „Ég er litaglöð,“ segir Sjøfn sem skapar hvert olíumálverkið á fætur öðru á vinnustofunni á Stokkseyri. „Þeir sem þekkja verkin mín vita að ég vinn með sterka og klára liti. Ég get ekki annað.“ Hún ögrar litaskalanum. Segir að þessu tengist ástríða. Listakonan ferðast um landið á litlum húsbíl, skissar mótív og seinna galdrar hún fram heilu listaverkin í tengslum við það sem hún sér og upplifir á ferðum sínum. Snæfellsjökull hefur verið í aðalhlutverki lengst af. „Ég verð að mála jökulinn annað slagið.“ Þegar Sjøfn er spurð hvað fjöll séu í huga hennar segir hún: ,,Fjöll eru form, feg- urð og skúlptúrar á ákveðinn hátt. Það er mikil orka í fjöll- unum.“ Sólbjört minning, 2007. Olía á striga.140 x 120cm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.