Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Page 90

Frjáls verslun - 01.11.2007, Page 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 um áramótHvað segja þau ? unnur helga gunnarSdóttir FramkVæmdasTjóri HjÁ jóa Fel: Flutningar og nýtt bakarí Það sem stóð upp úr á árinu voru flutningar jóa Fel af kleppsveginum þar sem við höfðum verið í 10 góð ár og niður í Holtagarða og opnun á nýju Bakaríi jóa Fel í kringlunni. Við erum bara mjög bjartsýn á næsta ár, enda rífandi gangur. Það er margt mjög spennandi að gerast í bakarageiranum og margir mjög góðir bakarar að gera flotta hluti. Flutningarnir og opnunin í kringlunni er að sjálfsögðu minnisstæðast. Þetta er búið að vera mjög viðburðarríkt og annasamt ár - ár sem á eftir að standa upp úr í minningunni, enda ekki mjög einfalt að flytja heilt bakarí með öll sín tæki og tól en það heppnaðist afar vel og við erum mjög bjartsýn og spennt á framtíð verslunar og viðskipta í Holtagörðum. Það var margt sem dreif á dagana hjá VBs á árinu. Þetta var mikið umbrotaár og bankinn tók stórstígum breytingum. Við höfum átt miklu láni að fagna í starfsmannamálum og stór hópur metnaðarfulls og hæfileikaríks fólks hefur slegist í liðið með okkur sem hefur grundvallað þann árangur sem við höfum náð á árinu. sömuleiðis hefur samstarf við viðskiptavini VBs verið ánægjulegt og árangursríkt á árinu. upp úr stendur vöxtur bankans sem þrefaldaðist að stærð á árinu og sú arðsemi sem náðst hefur. Ársins verður því minnst fyrir að hafa verið árið sem VBs sannaði sig sem alvöru fjármálafyrirtæki með bjarta framtíð. Árið 2008 mun án efa færa óendanlega mörg tækifæri, bæði okkur og viðskiptavinum okkar. aðstæður á mörkuðum verða sumpart erfiðar áfram en við þær aðstæður verða til ýmis áhugaverð tækifæri sem við erum staðráðin í að nýta. Hvað fjármálafyrirtæki almennt varðar þurfum við starfsmenn þeirra að hafa í huga að löngum hefur verið sagt að bankar ýki hagsveiflur. Þetta gæti sannast á árinu því tónninn í mörgum er neikvæðari en ástæða er til. Við allar aðstæður verða til tækifæri og því er nær að nýta þekkingu okkar og reynslu á markaðnum til að búa til verðmæti úr aðstæðunum í stað þess að stöðva hjólin eins og einhver dæmi eru um. uppbygging VBs er verkefni af þeim toga að erfitt er að skilja á milli þess og einkalífs. VBs hefur nú verið viðfangsefni mitt í ríflega ár og það er eitt skemmtilegasta sem ég hef tekist á við. en að sjálfsögðu var margt skemmtilegt í prívatlífinu sem gerðist. Við Helena, dóttir mín, fórum saman á fjölmörg handboltamót en hún spilar með 6. flokki gróttu. Þetta voru ekki allt sigurferðir en mikilvægir áfangar á þroskaferlinum. Það er ekki síður mikilvægt að kunna að taka tapi en fagna sigrum. jón ÞóriSSon ForsTjóri VBs - FjÁrFesTingarBanka: Mikið umbrotaár Unnur Helga Gunnarsdóttir. Jón Þórisson. Vertu skrefi á undan Flugkort Flugfélags Íslands er greiðslu- og viðskiptakort sem veitir handhöfum sínum drjúgan afslátt af fargjöldum, gistingu og bílaleigu. Greiða má með Flugkortinu flugfarseðla með Flugfélagi Íslands, hótelgistingu og bílaleigu hjá þeim fyrirtækjum sem eru í samstarfi við Flugkortið. Upplýsingar um Flugkortið færðu hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Íslands í síma 570 3606. flugkort@flugfelag.is flugfelag.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /F L U 4 03 95 1 2/ 07 Láttu Flugkortið greiða þér leið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.