Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Side 142

Frjáls verslun - 01.11.2007, Side 142
Lífsstíll 142 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 Svo m­örg voru þau orð „Fréttir af fjármálamörkuð­um eru nokkuð­ líkar veð­urfréttum á Íslandi, ef veð­urspáin er sól og logn þá brosa allir sínu breið­- asta og ef hlutabréf hækka um 3 prósent eiga allir að­ vera glað­ir. Að­ vísu á stór hluti þjóð­arinnar hlutabréf á íslenska markað­num hvort sem það­ er bein eign eð­a óbein í gegnum lífeyrissjóð­i. Hins vegar er vert að­ hafa í huga að­ svo fremi sem mað­ur sé ekki að­ fara á eftirlaun á morgun eð­a neyð­ist til að­ selja hlutabréf á næstunni gæti leið­rétting á markað­i verið­ góð­ar fréttir. Það­ er að­ segja ef þú áætlar að­ þú munir kaupa fleiri bréf á næstu árum en þú selur.“ Þóra Helg­adóttir, hag­fræð­ing­ur hjá Kaup­þing­i. Mark­að­urinn, 12. des­em­ber. „Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er meiri en gengur og ger- ist í nágrannalöndunum. Á síð­asta ári voru sex af hverjum sjö konum hér á landi á aldrinum 25 til 54 ára á atvinnumarkað­i. Samkvæmt tölum Hagstofunnar stunda einnig töluvert fleiri konur en karlar nám á háskólastigi. Aukin reynsla kvenna af vinnumarkað­i og menntun þeirra virð­ist þó ekki skila sér að­ fullu í auknu frumkvöð­lastarfi þeirra og er kynjamunurinn á þessu svið­i hvergi meiri en hér á landi.“ Ás­dís­ Jóns­dóttir, s­érfræð­ing­ur á g­reining­ars­við­i Rannís­. Morg­unblað­ið­, 6. des­em­ber. Úr Frjálsri verslun fyrir 32 árum: Kolbrún Ed­d­a Gíslad­óttir, fram­ kvæmd­astjóri Kynnisferða, er d­ugleg að ferðast um land­ið end­a segir hún að ísland­ sé fal­ legasta land­ið ­ það sé hreint og fallegt. „Mér finnst skemmtilegast að fara á staði þar sem eru fáir ferðamenn svo sem á hálend­­ inu.“ Aðspurð um uppáhald­sstað­ ina á ísland­i nefnir Kolbrún Ed­d­a Þórsmörk þar sem hún segir að sé mikil kyrrð, friður og fegurð. Þá nefnir hún Land­­ mannalaugar og svæðið þar í kring, Borgarfjörð, Mývatn, ásbyrgi og Flatey. Því fylgir oftast mikil af­ slöppun að ferðast end­a segir Kolbrún Ed­d­a: „Mér finnst gott að kúpla mig út úr umhverfinu sem ég er í alla d­aga, fara í göngu­ túra, slaka á og upplifa frið.“ Fyrir utan lengri ferðir fer Kolbrún Ed­d­a reglulega í sum­ arbústað í Grímsnesi. Hún situr ekki auðum hönd­um á leiðinni þegar sambýlismaðurinn ekur bílnum. „Ég er d­ugleg að prjóna og prjónaði nokkrar lopapeysur í bílnum í sumar.“ Kolbrún Edda Gísladóttir. „Mér finnst gott að kúpla mig út úr um- hverfinu sem ég er í alla daga, fara í göngutúra, slaka á­ og upplifa frið.“ Ferð­alög innanlands: Hreint og fal­l­egt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.