Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 4
68 LÆKNAblaðið 2014/100 F R Æ Ð I G R E I N A R 2. tölublað 2014 71 Læknisfræði er bæði vísindi og menning Charlotte Haug Almenn læknablöð einsog Læknablaðið leggja skerf til vísinda og menningar, og gegna jafnmikilvægu hlutverki að nú og þegar þau voru sett á laggirnar fyrir 100 árum síðan. 75 Sigurdís Haraldsdóttir, Hulda M. Einarsdóttir, Agnes Smáradóttir, Aðalsteinn Gunnlaugsson, Þorvarður R. Hálfdanarson Krabbamein í ristli og endaþarmi – yfirlitsgrein Þessi mein eru þriðja algengasta tegund krabbameina í hinum vestræna heimi og algengi vex með hækkandi aldri. Um 20% sjúklinga greinast með útbreiddan sjúkdóm. Skimun getur dregið úr tíðni krabbameina og lækkað dánartíðni. Flest vestræn lönd mæla með ristilspeglun frá 50 ára aldri. 85 Þorgerður Guðmundsdóttir, Hilmir Ásgeirsson, Hörður Snævar Harðarson, Anna Sesselja Þórisdóttir Melioidosis á Íslandi, fyrstu fjögur tilfellin Tíðari ferðalög til fjarlægra landa og fólksflutningar milli heimsálfa leiða til þess að læknar þurfa að vera vakandi fyrir óvanalegum orsökum á algengum birtingarformum sýkinga. 100. ÁRGANGUR LÆKNABLAÐSINS 90 Baráttan við ginklofa í Vestmannaeyjum Geir Wenberg Jacobsen, Erlend Hem, Jóhann Á. Sigurðsson Sumarið 1847 sigldi danski læknir Schleisner (1818-1900) til Eyja með ítarleg fyrirmæli stjórnvalda. Markmiðið var að berjast gegn ginklofa (neonatal tetanus) sem var landlæg farsótt í Vestmannaeyjum. Hér er rakið hvers vegna Schleisner var sendur í þessa för, hvað hann tók sér fyrir hendur og hvernig framlag hans var metið. 73 Að bæta horfur og meðferð sjúk- linga með ristil- og endaþarms- krabbamein Helgi Birgisson Læknar á Íslandi hafa lengi barist fyrir því að koma á skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabba- meini og vilji er fyrir því hjá heilbrigðisyfirvöldum að koma á skimun segir í drögum að heilbrigð- isáætlun til 2020. L E I Ð A R A R Efnisyfirlit fyrir árið 2013 er komið á heimasíðu blaðsins. Efnisyfirlit Læknablaðið 2013; 99: 1-612 Læknablaðið t h e i c e L a n d i c m e d i c a L j o u r n a L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.