Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 44
108 LÆKNAblaðið 2014/100 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Læknadagana í ár. „Þetta er afrakstur vinnu hóps af fólki, stjórnar Fræðslustofn- unar ásamt Margréti Aðalsteinsdóttur sem er kletturinn í þessu starfi nú sem áður og tengir saman starf okkar núna og starf fyrirrennaranna. Það er einmitt fyrir þeirra starf sem Læknadagar eru orðnir svo skipulegir og fastir í sessi að það var ánægjulegt að taka við keflinu; Harpan er orðin heimili Læknadaganna, skipulagið er gott, umgjörðin frábær og því hægt að halda áfram að bæta innihaldið.“ Gunnar Bjarni segir að almennt virðist sér hafa ríkt ánægja með dagskrána, fjöl- breytni var mikil og flestir fundu þar eitt- hvað við sitt hæfi. Læknadagar fengu aftur viðurkenn- ingu frá EACCME-stofnuninni í Brussel sem er á vegum Evrópusamtaka sér- fræðilækna (UEMS) og geta þátttakendur fengið allt að 30 punkta (ECMEC), sem þykir mjög gott. „Það hefur mikið gildi fyrir Lækna- daga að fá þessa viðurkenningu. Þetta er staðfesting á gæðum Læknadaga og hvatning til að gera enn betur,“ segir Gunnar. Traustar upplýsingar til almennings Hann kveðst ekki vilja gera upp á milli einstakra dagskrárliða en kveðst sér- staklega ánægður með þá nýjung að efnt var til málþings fyrir almenning um mat- aræði og lífsstílssjúkdóma. „Það var mjög vel sótt og það er greinilegt að þörf er fyrir áreiðanlega fræðslu og traustar upp- lýsingar í samfélaginu. Þarna sjáum við tækifæri til að stækka hlutverk Fræðslu- stofnunar og gera samtök lækna um leið Læknarnir Haukur Hauksson og Helgi Júlíus náðu vel saman á tónlistarkvöldi lækna á Rósenberg á föstudagskvöldinu. Mikael Clausen naut þess að þenja gítarinn á Rósenberg. Geðlæknarnir Haraldur Erlendsson og Kristinn Tómasson voru meðal frummælenda á málþingi um líðan og heilsu lækna. Felix Valsson og Þórarinn Arnórsson voru kátir að loknum Læknadögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.