Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2015, Síða 5

Læknablaðið - 01.05.2015, Síða 5
LÆKNAblaðið 2015/101 237 laeknabladid.is 260 „Okkar hlutverk er að greiða götuna“ - segir Birgir Jakobsson landlæknir Hávar Sigurjónsson „Það á við hér sem víða annars staðar að ef maður ætlar að borða fíl þá er rétt að gera það í smábitum,“ segir Birgir um verkefni sín U M F j ö L L U N o G G R E I N A R 286 Frá Félagi þvagfæra- skurðlækna á Íslandi Bjartsýni og framþróun Eiríkur Orri Guðmundsson Það má segja að saga þvagfæraskurðlækninga hér sé jafn gömul sögu Íslands- byggðar. Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 259 Meira um einka- rekstur Magnús Baldvinsson Aðalvandamálið við rekstur opinbera kerfisins er að beisla kostnaðinn. 274 Feitir á hvíta tjaldinu Hávar Sigurjónsson þýddi úr sænska læknablaðinu Þöglu myndirnar voru gullöld feitra leikara. 263 Viðurkenning fyrir rannsóknir á blóð- og mergsjúkdómum Hávar Sigurjónsson Verðlaunahafi úr sjóði Árna Kristinssonar og Þórðar Harðarsonar árið 2015 er Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor. 280 Síðustu kennarar Lækna- skólans í Reykjavík Páll Ásmundsson Við skólann var lögð áhersla á sígilda skoðun: inspectio, palpatio, percussio og aus- cultatio. 266 Hinar mörgu hliðar Megasar – Óttar Guðmundsson hefur kynnst þeim flestum Hávar Sigurjónsson „Einn af merkustu listamönnum okkar kynslóðar og stendur hiklaust undir nafngiftinni þjóðskáld,“ segir höf- undurinn um bókina Esensis, tesensis tera, Viðrini veit ég mig vera. Megas og dauðasyndirnar. Meistari Megas er sjötugur í ár og Skrudda gefur bókina út af því tilefni. 270 Getum verið í fararbroddi þjóða – segir brjóstaskurðlæknir Gunnþóra Gunnarsdóttir Þeim konum fer fjölgandi sem láta fjarlægja brjóst sín og eggjastokka, þó heilbrigðar séu, ef þær hafa vitneskju um að þær beri arfgengt gen sem veldur krabbameini. 276 „Háhitasvæði“ og krabbamein Helgi Sigurðsson, Ólafur Flóvenz „Rannsóknartilgátan er ekki sannfærandi, en greinarhöfundar telja einna helst að áhættan sé „geislunartengd“.“ 269 Hvernig heil- brigðiskerfi eiga Íslendingar skilið? Meredith Cricco Í nýafstaðinni kjaradeilu kristallaðist grundvall- arspurning um hvernig heilbrigðiskerfi við viljum hafa hér á landi. 264 Ólíkt fólk en með svipaða eiginleika – LÆKNANEMAR Hávar Sigurjónsson Læknablaðið brá undir sig betri fætinum og leitaði uppi tvo læknanema á fyrsta ári. Hvað ræður þegar lækna- nám er valið? Stendur það undir væntingum? S É R G R E I N 273 Handbók í lyf- læknisfræði í nýrri og endurbættri útgáfu Hávar Sigurjónsson Út er komin fjórða útgáfan. ö L D U N G A D E I L D 282 Aðgangur að lyfjagagnagrunni Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson Gögn grunnsins ná til 2003 en hann hefur verið starfræktur síðan 2006. F R Á E M B Æ T T I L A N D L Æ k N I S – 9 . P I S T I L L

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.