Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.2015, Page 13

Læknablaðið - 01.05.2015, Page 13
LÆKNAblaðið 2015/101 245 til að bera saman hópa og kyn og til að meta víxlverkun (interac- tion) á milli þessara breyta. Þegar víxlverkun fannst var munur á hópum innan kyns skoðaður. Krosstöflur (crosstabs) voru notaðar til að skoða dreifingu hópanna í flokka viðmiðunargildanna og kí-kvaðrat (chi-square) notað til að meta hvort marktækur munur væri á milli hópanna. Gögnin eru birt sem óvörpuð meðaltöl og staðalfrávik og tölfræðileg marktækni var sett við p<0,05. Niðurstöður Niðurstöður almennra líkamsmælinga, blóðþrýstings og hlut- falls líkamsfitu má sjá í töflu I. Almenn skólabörn voru hávaxnari (8,6 cm, p<0,001) en höfðu lægri summu húðfellinga (-22,7 mm, p<0,001), neðri mörk blóðþrýstings (-6,3 mmHG, p=0,006) og hlut- fall af líkamsfitu (-4,0 prósentustig, p=0,008) en börn með þroska- hömlun. Þvert á hópa höfðu drengir lægri summu húðfellinga (-15,7 mm, p=0,006), hærri neðri mörk blóðþrýstings (3,3 mmHG, p=0,007) og lægra hlutfall líkamsfitu (-4,9 prósentustig, p<0,001) en stúlkur. Víxlverkun fannst á mittismáli (p=0,024) þar sem drengir með þroskahömlun voru með hærra mittismál en almennir skóla- drengir (6,3 cm, p=0,009) en enginn marktækur munur fannst hjá stúlkunum (p=0,601). Samkvæmt BMI flokkuðust marktækt fleiri börn með þroskahömlun of feit, eða 13% á móti 2% hjá almennum skólabörnum, og færri í kjörþyngd (p=0,017, mynd 2A). Á mynd 2B sést flokkun barnanna eftir hlutfalli líkamsfitu (mælt með DXA) en mun fleiri börn með þroskahömlun flokkuðust of feit (41% á móti 19% hjá almennum skólabörnum) og mun færri flokkuðust í meðallagi (43% á móti 69% hjá almennum skólabörnum, p=0,006). R a n n s Ó k n Í töflu II má sjá mælda hreyfingu og úthald þátttakenda. Víxlverkun kom fram í MVPA (p=0,002) sem fólst í að munurinn Tafla I. Líkamlegir eiginleikar þátttakenda. ÞH drengir n=62 ASB drengir n=58 ÞH stúlkur n=29 ASB stúlkur n=35 Allir ÞH n=91 öll ASB n=93 Aldur (ár) 11,8 (2,8) 11,9 (2,9) 11,9 (2,6) 12,0 (2,3) 11,9 (2,9) 11,9 (2,7) Þyngd (kg) 47,7(21,0) 47,1 (16,5) 43,1 (14,3) 49,9 (12,0) 46,2 (19,2) 48,2 (15,0) Hæð (cm) 149,1 (18,4) 155,7 (20,7) 144,1 (14,6) 156,7 (13,9) 147,5 (17,4) 156,1 (18,3)* BMI (kg/m2) 20,6 (5,6) 18,7(2,8) 20,3 (4,3) 20,1 (2,9) 20,5 (5,2) 19,2 (2,9) Húðf. (mm) 75,6 (45,1) 45,9 (29,7) 83,7 (31,5) 71,2 (25,7) 78,2 (41.3) 55.5 (30.7)*† Mittismál (cm) 71,1 (16,1) 64,8 (8,3)a 66,1 (9,9) 67,3 (8,3) 69,5 (14,6) 65,7 (8,4)*‡ Slagþr. (mmHG) 116,0 (9,5) 112,2 (7,8) 114,5 (7,0) 115,1 (5,3) 115,5 (8,8) 113,3 (7,1) Þanþr. (mmHG) 75,7 (7,6) 71,6 (8,2) 71,8 (6,8) 69,3 (7,2) 74,5 (7,6) 70,7 (7,9)*† n=48 n=49 n=23 n=32 n=71 n=81 Líkamsfita (%) 28,5 (10,4) 22,7 (5,8) 31,5 (8,1) 29,7 (5,8) 29,5 (9,8) 25,5 (7,5)*† ÞH = börn með þroskahömlun, ASB = almenn skólabörn, BMI = líkamsþyngdarstuðull, ΣHúðf. = summa húðfellinga, Slagþr. = efri mörk blóðþrýstings, Þanþr. = neðri mörk blóðþrýstings, * = Munur á milli hópa p<0,05, † = munur á milli kynja p<0,05, ‡ = víxlverkun milli hópa og kynja p<0,05, a = munur á drengjum með þroskahömlun og almennum skóladrengjum p<0,05. Tafla II. Hreyfing og úthald þátttakenda. ÞH drengir n=62 ASB drengir n=58 ÞH stúlkur n=29 ASB stúlkur n=35 Allir ÞH n=91 öll ASB n=93 MVPA (mín) 24,3 (15,9) 65,9 (28,6)a 24,7 (12,8) 44,9 (22,9)b 24,4 (14,9) 57,9 (28,4)*‡† n=26 n=45 n=12 n=31 n=38 n=76 Vo2max (ml/mín/kg) 36,3 (6,2) 44,82 (5,85) 35,39 (3,74) 39,55 (4,01) 36,02 (5,34) 42,67 (5,77)*† n=55 n=58 n=26 n=35 n=81 n=93 PWC170 (w/kg) 1,46 (0,43) 1,93 (0,37) 1,38 (0,40) 1,66 (0,32) 1,43 (0,42) 1,83 (0,38)*† Áætlað19 Vo2max (ml/mín/kg) 35,28 (6,2) 42,06 (5,35) 34,07 (5,77) 38,13 (4,60) 34,89 (6,03) 40,58 (5,41)*† ÞH = börn með þroskahömlun, ASB = almenn skólabörn, MVPA = hreyfing af miðlungs- til erfiðri ákefð * = Munur á milli hópa p<0,05, † = munur á milli kynja p<0,05, ‡ = víxlverkun milli hópa og kynja p<0,05, a = munur á drengjum með þroskahömlun og almennum skóladrengjum p<0,05, b = munur á stúlkum með þroskahömlun og almennum skólastúlkum p<0,05. Mynd 2. Holdafarsflokkun þátttakenda samkvæmt líkamsþyngdarstuðli (A) og hlutfalli líkamsfitu (B). Tölurnar í súlunum sýna fjölda einstaklinga. ÞH = börn með þroskahömlun, ASB = almenn skólabörn, * = munur á milli hópa p<0,05.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.