Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2005, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.2005, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 9 aðstoðar endurskoðunarfyrirtækis við samninga- gerð, sama fyrirtæki endurskoði ársreikning og telji fram til skatts og sinni síðan hagsmunagæslu í hugsanlegu ágreiningsmáli við skattyfirvöld, ef því er að heilsa.“ Halldór bendir á að í þessum tilvikum sé eng- inn óháður aðili sem líti eftir því, hvort ráðgjöf hafi verið rétt eða rétt talið fram miðað við gefnar forsendur. „Hafi mistök verið gerð í slíkri ráðgjöf eða við framtalsgerð er endurskoðandinn líklega síðasti maðurinn sem á að annast um meðferð ágreiningsmáls við skattyfirvöld.“ Halldór sér þó breytingar á þessu síðustu misserin og að fyrirtæki leita í auknum mæli til óháðra aðila til að skoða rétt sinn. Margir endurskoðendur séu líka vakandi yfir þessu og vilji tryggja óháða og sjálfstæða þjónustu við sína viðskiptamenn. Sama á að sínu leyti við um lögfræðinga sem vinna hjá bönk- unum. Bankar sem taka að sér fjármögnun verkefna eru oft komnir í stöðu ráðgjafa um félagaréttarleg mál, t.d. um hlutafjáraukningu, samruna o.þ.h. þar sem þessi atriði geta verið nátengd þeim trygg- ingum sem bankinn krefst vegna útlána. „Í þessum tilvikum er nauðsynlegt að sjálfstæður lögmaður vinni að slíku með lántaka, ekki aðeins vegna hagsmuna lántakans sjálfs heldur krefjast hags- munir bankans þess einnig að lántakinn hafi tekið sínar ákvarðanir um innri mál sjálfur,“ segir Ólafur Haraldsson. Samstarf við Háskóla Íslands Lex-Nestor er stuðningsaðili rannsóknarstofu í skattarétti við Lagastofnun Háskóla Íslands. Lögmannsstofan leggur metnað sinn í að vera í góðu og nánu sambandi við háskólana hér á landi og telur að allir aðilar hafi hag af slíku samstarfi. Meginverkefni skattasviðs Lex-Nestor: • Ráðgjöf • Ágreiningsmál • Málflutningur • Refsimál • Lögfræðiálit • Innheimta opinberra gjalda • Rannsóknir og kennsla Fyrirtækið hefur eflst mikið og verður haldið áfram á sömu braut og hagur viðskiptavinarins hafður að leiðarljósi í rekstrinum. LÖGMANNSSTOFA ÓHÁÐ OG FAGLEG RÁÐGJÖF ER NAUÐSYNLEG Í VIÐSKIPTALÍFINU Halldór Jónsson hrl. (t.h.) fer fyrir skatta- sviði Lex-Nestor. Nýlega var Garðar Gíslason hdl. (t.v.) ráðinn til stofunnar. Sundagörðum 2 • 104 Reykjavík Sími: 5902600 • Netfang: lex@lex.is Lex-Nestor er með aðsetur í glæsilegu húsnæði að Sundagörðum 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.