Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2005, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.07.2005, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Æskumyndin: Æskumyndin er af Ásgeiri Sverrissyni, framkvæmdastjóra hjá Tæknivörum. Ásgeir skorar á Alexander Eðvardsson, yfirmann hjá KPMG, að láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir eru veiðifélagar og hafa þekkst í nokkur ár. Ásgeir segir að Alexander sé strákur góður og hafi einstak- lega skemmtilegan húmor. Ásgeir Sverrisson, framkvæmdastjóri hjá tæknivörum. Frjáls verslun fyrir 25 árum „Ofsalegur munur er þetta eftir að þeir fóru að framleiða plastflöskurnar.“ 21. október verður opnuð sýning á verkum Húberts Nóa í Listasafni Reykjanesbæjar og lýkur henni í desemberbyrjun. Þar verða tvær myndaraðir og tvö vídeóverk. Hvað myndaraðirnar varðar er um að ræða fimm GPS-mælipunkta á hálendi Íslands. Borholur eru aðaláherslan í vídeóverkunum en í þeim má líta á borholu sem mynd- birtingu skapandi athafnar. Blái liturinn er áberandi í verkum Húberts Nóa. „Ég vann á sínum tíma við rannsóknir á hálendinu og nálgað- ist þar landið með mælitækjum, segulmælum, viðnámsmælum og jarðborunum en mældi jafnframt á sjálfum mér þessa birtu og þessa liti. Ég las einhvern tímann texta þar sem var haft eftir Guðbergi Bergssyni að sálin í Norðurlanda- búum væri blá. Þetta er hugsan- lega nálgun við þennan bláa lit.“ Listamaðurinn á verk eftir sig frá því hann var unglingur þar sem blái liturinn var líka ráð- andi. „Ég bjó þá í Árbæjarhverfi; í útjaðri byggðar og fjallasýnin blasti við: Esjan, Skálafell og fleiri fjöll sem ég þá og síðar sá ástæðu til að mála.“ Um áherslur í verkunum segir Húbert Nói: „Ég virðist hafa til- hneigingu til að fara á kyrra og þögla staði. Þetta eru hugsan- lega viðbrögð við samtímanum. Í verkunum leitast ég við að tefla saman kyrrstöðu og hreyfanleika. Þessa tvo þætti má finna í öllum mínum verkum. Alkemísk hugmyndafræði er mér hugleikin; vísindaleg nálgun á andlegum veruleika. Það er sá spegill sem ég skoða sjálfan mig í.“ „Í verkunum leitast ég við að tefla saman kyrrstöðu og hreyf- anleika. Þessa tvo þætti má finna í öllum mínum verkum.“ Málverk eftir Húbert Nóa. Blái liturinn er áberandi í verkum hans. Myndlist: BLÁMINN Á STRIGANUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.