Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2005, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.07.2005, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 Skipulag er okkar fag Láttu okkur um að skipuleggja ráðstefnur og fundi Lágmúla 4 • Sími: 585 4300 • Fax: 585 4390 www.icelandtravel.is Það borgar sig að láta fundum okkar bera saman. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S FE R 29 41 0 1 1/ 20 05 • Vinnsla framkvæmdaáætlunar • Gerð upplýsinga- og kynningargagna • Uppsetning rafrænnar skráningar á netinu • Umsjón með og bókanir á - ráðstefnuhúsnæði - gistirými, veitingaaðstöðu - tækniaðstoð og sýningartækjum • Veitingar, sameiginlegar máltíðir • Dreifing gagna, bókanir, staðfesting • Upplýsingaþjónusta og umsjón með ráðstefnuskrifstofu • Ferðatilhögun ráðstefnugesta o.fl. • Samskipti við ferðaþjónustuaðila hér og erlendis • Fjármálaþættir, eins og fjárhags- áætlun, bókhald og uppgjör Þjónusta Ráðstefnuskrifstofu Íslandsferða er m.a. fólgin í eftirtöldum þáttum: Verulegt launaskri› er á me›al æ›stu stjórnenda fyirtækja. Me›allaun tekjuhæstu manna í fjármálafyrirtækjunum hækku›u um 182% á fimm árum, frá upphafi ársins 2000 til loka árins 2004, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar og byggir á hinu árlega tekjubla›i: Tekjur 2400 Íslendinga. Launa- vísitala, sem mælir almenna launahækkun í landinu, hækka›i á sama tíma um tæp 29%. Starfsmenn fjármálafyrirtækja hafa hækka› hlutfallslega mest á tímabili. Þa› vekur líka athygli a› 30 efstu í þeim flokkum, sem voru sko›a›ir, hafa hækka› mun meira í launum en þeir sem ne›a koma í hverjum flokki. Me› ö›rum or›um; tekju- munur innan stétta s‡nist vera a› aukast. Starfsmenn fjármálafyrirtækja Tekjur þeirra 30 efstu í flokki starfsmanna fjármál- afyrirtækja voru a› jafna›i rúmar 1,2 millj- ónir á mánu›i ári› 2000, bori› saman vi› 3,5 milljónir á sí›asta ári a› jafna›i. Hækkunin á þessu tímabili er því 182%! Nokku› dregur úr hækkuninni þegar ne›ar dregur á listann. Alls 99 starfsmenn fjár- málafyrirtækja er me› tekjur yfir 1 milljón á mánu›i. Forstjórar Í flokki forstjóra fyrirtækja nemur me›allaunahækkun 30 efstu forstjór- anna 139% á tímabilinu. Alls 98 forstjórar eru me› hærri tekjur en 1 milljón á mánu›i í flokki forstjóra. Næstrá›endur Laun þeirra 30 efstu í flokki næstrá›enda hafa hækka› um 75% á tím- abilinu. Miklar breytingar eru á nafnalista í þessum flokki. Enginn þeirra sem var í einu af 10 efstu sætunum tekjuári› 2000 er í þeim flokki ári› 2004. †mist hafa þeir fari› til annara starfa e›a færst mun ne›ar á list- ann. Alls höf›u 66 næstrá›endur meira en 1 milljón á mánu›i á sí›asta ári. Embættismenn og forstjórar ríkisfyrir- tækja Me›allaun 30 tekjuhæstu embætt- ismanna og forstjóra ríkisfyrirtækja á árinu 2004 hækku›u um 35% og er fyrsti hóp- urinn í þessari samantekt sem ekki nær launaskri›i Alþ‡›usambands Íslands á sama tímabili. Lægstu laun ASÍ voru komin í 97.463 krónur í mars ári› 2004 og höf›u þá hækka› um 35% á þessu tímabili sem vi› erum a› sko›a. Í þessum flokki höf›u fimm hærri laun en 1 milljón krónur á mánu›i á sí›asta ári. Læknar Me›allaun lækna s‡nast hafa hækka› minnst í þessum samanbur›i, e›a um 24% á þessum fjórum árum. Í þessum flokki mælast hins vegar flestir me› tekjur yfir 1 milljón króna, e›a alls 113 manns. Þa› gæti gefi› vísbendingar um a› læknar hafi veri› búnir a› ná launahækkun umfram a›ra ári› 2000. Stjórnendur í bönkum nær þrefalda laun sín T E K J U B L A Ð F R J Á L S R A R V E R S L U N A R TEXTI: GEIR GUÐSTEINSSON Verulegt launaskri› er á me›al æ›stu stjórnenda fyrirtækja og langt umfram launavísitiölu. Forstjórar 139% Starfsmenn fjármálafyrirtækja 182% Næstrá›endur 75% Embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja 35% Læknar 24% Launþegar innan vébanda Alþ‡›usambands Íslands 36% Launavísitala Hagstofunnar 29% Me›allaunahækkanir frá árinu 2000 til ársins 2004 Skv. Tekjublaði Frjálsrar verslunar. TEKJUBLAÐ FRJÁLSRAR VERSLUNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.