Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 31

Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 31
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 31 D A G B Ó K I N umframeftirspurn eftir bréfum í félaginu. Alls óskuðu um 7.400 fjárfestar eftir að kaupa hluti fyrir um 42 milljarða að söluverðmæti. Í boði voru hins vegar aðeins um 65 milljónir hluta að söluvirði um 1,4 millj- arðar króna. Vegna mikils áhuga á hlutafjárútboðinu var ákveðið að hver fjárfestir fengi úthlutað að hámarki um 240 þúsund krónum. Exista var síðan skráð í Kauphöll Íslands föstudag- inn 15. september og hækk- aði gengi bréfa í félaginu í fyrstu viðskiptum dagsins um 7% fyrsta daginn. Það fór úr útboðsgenginu 21,5 í 23,0. Lokaverð bréfa í Exista þennan fyrsta dag félagsins í Kauphöllinni var hins vegar 22,6. 14. september Himinhár hagnaður Kaupþings vegna Exista Kaupþing banki hefur hagn- ast vel á eign sinni í Exista í tengslum við skráningu félags- ins og nemur hagnaðurinn yfir 24 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Bankinn átti í lok annn- ars ársfjórðungs, 30. júní, alls 20,9% í Exista. Kaupþing banki seldi síðan 10,1% í Exista í þremur áföngum í ágúst og september, m.a. í almennu útboði, og inn- leysti af sölunni um 10,6 millj- arða króna. Eftir stendur þá hlutur Kaupþings banka í Exista upp á 10,8% og mun óinnleystur gengishagnaður hans hjá bank- anum vera kominn í yfir 14 milljarða króna. Frosti Bergsson. 14. september Frosti Bergsson mættur til leiks Forsti Bergsson, fyrrverandi stjórnarformaður Opinna kerfa, er á leiðinni að láta til sín taka aftur á tölvumarkaðnum. Hann og Síminn hafa gengið til liðs við upplýsingafyrirtækið Titan sem er nýstofnað fyrirtæki. Það voru nokkrir yfirmenn hjá Opnum kerfum sem áttu hug- myndina að stofnun Titans og settu þeir sig í samband við sinn fyrrverandi yfirmann um að koma til liðs við sig. Sjálfur hefur Frosti sagt að þörf væri á endurnýjun á þessum markaði og tækifæri væru nú fyrir hendi til að byggja upp öflugt fyrirtæki sem sinnti stórum viðskiptavinum hér heima og erlendis. Hann sagði að vegna mikilla breytinga á eignarhaldi Opinna kerfa síðustu misseri hefðu stórir viðskiptavinir félagsins verið óánægðir með þá þróun. Þess má geta að Síminn og Exista áttu orðið 38% hlut í Kögun í byrjun ársins og ætl- uðu sér mikla hluti með Kögun, eiganda Opinna kerfa. En Dagsbrún kom svo skyndilega til sögunnar og náði Kögun af Símanum með því að kaupa 51% hlut og gera yfirtökutilboð. 15. september 600 milljóna kr. tap af Magasin du Nord á þessu ári Sagt var frá því að Magasin du Nord hefði opnað nýja verslun í verslunarmiðstöðinni Field’s í Kaupmannahöfn. Jón Björnsson, forstjóri félagsins, sagði í kjölfarið að velta félagsins myndi aukast um 5 til 10% við þetta. Gert er ráð fyrir að tap Magasin verði um 50 milljónir danskra króna á rekstrinum á þessu ári, eða um 600 milljónir króna. Á næsta ári er gert ráð fyrir hagnaði, í fyrsta skipti frá árinu 2000. 15. september 6-föld umfram- eftirspurn hjá Marel Sexföld umframeftirspurn var í hlutabréfaútboði Marels. Í boði voru 75 milljónir nýrra hluta á genginu 74 kr. fyrir hvern hlut og var heildarsöluvirði útboðs- ins því 5,5 milljarðar króna. Alls óskuðu fjárfestar eftir að kaupa hluti fyrir um 35,8 milljarða króna sem er sexföld umfram- eftirspurn. Áhugi fagfjárfesta á félaginu er hins vegar enn meiri. Í útboð- 15. september LARS VIÐ SAMA HEYGARÐSHORNIÐ Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, er enn við sama heygarðshornið gagnvart íslensku efnahagslífi. Lars var annar tveggja höfunda skýrslunnar „Iceland. Geysir Crisis” sem út kom snemma á árinu og fór fyrir brjóstið á mörgum. Lars segist ekki geta ráðlagt neinum að nýta sér það í spá- kaupmennsku að vextir á Íslandi séu orðnir jafnháir og raun ber vitni, eða 14%, þar sem hættan sé mikil á því að gengi krón- unnar hrynji. „Íslenska hagkerfið er í afar miklu ójafnvægi vegna mikils viðskiptahalla,“ segir Lars við Berlingske Tidende. „Það þýðir að umfangsmikil leiðrétting blasir við. Annað hvort hrynur íslenska hagkerfið, eða á því hægist verulega, eða þá að íslenska krónan hrynur,” segir Íslandsvinurinn Lars Christensen sem kom hingað til lands í vor í boði Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Lars Christensen á fundi FVH í vor. Hann spáir núna hruni íslensku krónunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.