Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 34
D A G B Ó K I N 34 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 ���������� �� �� ��������� �������������� ������������� ���� ��������� ������������� ������������� hefðu undirritað viljayfirlýsingu um kaup á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Ganga á frá kaupum fyrir áramót. Kaup OMX eru skref í þeirri viðleitni að samþætta verð- bréfamarkaði Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna og gera OMX kauphallirnar að leiðandi evrópskum markaði fyrir hluta- bréfaviðskipti. Íslensku fyrirtækin verða hluti af Norræna listanum þegar í upphafi næsta árs og í kjölfarið muni sýnileiki þeirra aukast. Frá sama tíma mun íslenskum markaðsupplýs- ingum verða dreift með öðrum upplýsingum frá OMX og íslensk bréf verða hluti af OMX vísitölunum. 20. september FL Group hækkaði um tæp 50% á 50 dögum Það er óhætt að segja að ágúst og fyrstu tuttugu dag- arnir í september hafi verið FL Group hagstæðir á hluta- bréfamarkaðnum. Gengi bréfa í félaginu hækkaði um tæp 50% á 50 dögum. Þennan stór- aukna áhuga á félaginu mátti rekja til sögusagna um að FL Group væri að takast að selja Icelandair á háu verði - og mikil dulin eign væri því hjá FL Group vegna Icelandair. Sögusagnirnar reyndust síðan réttar um að fjárfestar hefðu áhuga á Icelandair og væru að kaupa. En meira um það síðar. 20. september Árni Tómasson í stjórn Alfesca Árni Tómasson, endurskoð- andi og fyrrum bankastjóri Búnaðarbankans, hefur tekið sæti í stjórn Alfesca. Guðmundur Hjaltason, fyrrum forstjóri Kers, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórn- arsetu. Stjórn Alfesca skipa núna: Árni Tómasson, Bill Ronald, Guðmundur Ásgeirsson, Hartmut M. Krämer og Ólafur Ólafsson sem er stjórnarfor- maður félagsins. 20. september VR: Fimmfaldur launamunur Munurinn á launum þeirra lægstu og hæstu innan Verslunarmannafélags Reykjavíkur, VR, er rúmlega fimmfaldur, eða 411%, sam- kvæmt nýrri könnun félagsins. Munurinn hefur aukist lítillega frá síðasta ári þegar hann var tæplega fimmfaldur, eða 398%. Alls tóku 9 þúsund félagsmenn þátt í könnuninni. Launamunurinn er fimmfaldur á meðal félagsmanna innan VR. 20. september 60% fylgjandi því að RÚV verði hlutafélag Samkvæmt nýrri könnun Gallup eru rúm 60% landsmanna fylgj- andi því að Ríkisútvarpinu verði breytt í hlutafélag í ríkiseigu. Þar kemur einnig fram að tæp 90% hafa jákvæða afstöðu til RÚV og tæp 70% telja það mik- ilvægasta fjölmiðil þjóðarinnar. Einnig kemur fram að mikill meirihluti landsmanna er fylgj- andi auglýsingum og kostunum í ríkismiðlunum. Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV. 20. september Actavis orðað við ástralskt lyfja- fyrirtæki Það eru fleiri fiskar í sjónum, er stundum sagt. Það á vel við í tilviki Actavis. Eftir að félagið gaf Pliva eftir til Barr þá bár- ust fréttir frá Dow Jones um að Actavis væri orðað við yfirtöku á ástralska samheitalyfjafyrir- tækinu Mayne Pharma. Hannes Smárason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.