Frjáls verslun - 01.08.2006, Qupperneq 36
D A G B Ó K I N
36 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5
Kaupir eingöngu í skráðum félögum bæði
í Bandaríkjunum og á Norðurlöndunum
Hefur mikinn áhuga á félögum
tengdum hrávöru
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
LB
I
33
61
4
07
/2
00
6
„Auðveldara en ég hélt“
Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á
a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Á E*TRADE getur
flú keypt og selt hlutabréf í Danmörku, Noregi, Svífljó›, Finnlandi og Bandaríkjunum.
E*TRADE er einfalt í notkun, í bo›i eru ókeypis námskei› og allt vi›mót er á íslensku.
Ert flú á ?
Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000.
Veit af því að á E*TRADE
er í boði verðbréfalán
Á hlutabréfasafn sem samanstendur
af átta félögum og tveimur vísitölum
22. september
Yfirdráttarlán
aukast um
40 milljarða
Hún vakti talsverða athygli
fréttin um að yfirdráttarlán hjá
bönkunum hefðu aukist um 40
milljarða króna á síðustu tólf
mánuðum og næmu um 191
milljarði í lok ágúst. Fram kom
að þetta væri 24% aukning á
einu ári en á sama tíma hefði
verðlag hækkað um 8%.
Fyrirtæki eru með um helming
allra yfirdráttarlána innláns-
stofnana og heimilin um þriðj-
ung. Þetta þýðir að heimilin í
landinu skulda um 67 milljarða
í yfirdráttarlánum.
Listi Forbes yfir ríkasta fólk Bandaríkjanna lítur svona út:
22. september
ÞAU RÍKUSTU VERÐA ENN RÍKARI
Forbes birti nýjan lista
yfir 400 ríkasta fólkið í
Bandaríkjunum. Allir á
listanum eiga eignir sem
metnar eru á um yfir 1 millj-
arð Bandaríkjadala eða 70
milljarða króna.
Bill Gates, stofnandi
Microsoft, er ríkasti maður
Bandaríkjanna og fjárfestirinn
Warren Buffett er í öðru sæti.
Spilavítakóngurinn Sheldon
Adelson er í þriðja sæti.
1. Bill Gates, 50 ára, 53 milljarðar dala, Microsoft
2. Warren Edward Buffett, 76 ára, 46 milljarðar, Berkshire Hathaway
3. Sheldon Adelson, 73 ára, 20,5 milljarðar, spilavíti, hótel
4. Lawrence Joseph Ellison, 62 ára, 19,5 milljarðar, Oracle
5. Paul Gardner Allen, 53 ára, 16 milljarðar, Microsoft, fjárfestingar
6. Jim C. Walton, 58 ára, 15,7 milljarðar, Wal-Mart
7. Christy Walton og fjölskylda, 51 árs, 15,6 milljarðar, Wal-Mart
8. S. Robson Walton, 62 ára, 15,6 milljarðar, Wal-Mart
9. Michael Dell, 41 árs, 15,5 milljarðar, Dell
10. Alice L. Walton, 57 ára, 15,5 milljarðar, Wal-Mart
11. Helen R. Walton, 86 ára, 15,3 milljarðar, Wal-Mart
12. Sergey Brin, 33 ára, 14,1 milljarðar, Google
13. Larry E. Page, 33 ára, 14 milljarðar, Google
14. Jack Crawford Taylor, 84 ára, 13,9 milljarðar, Enterprise Rent-A-Car
15. Steven Anthony Ballmer, 50 ára, 13,6 milljarðar, Microsoft