Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 37
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 37
D A G B Ó K I N
Kaupir eingöngu í skráðum félögum bæði
í Bandaríkjunum og á Norðurlöndunum
Hefur mikinn áhuga á félögum
tengdum hrávöru
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
LB
I
33
61
4
07
/2
00
6
„Auðveldara en ég hélt“
Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á
a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Á E*TRADE getur
flú keypt og selt hlutabréf í Danmörku, Noregi, Svífljó›, Finnlandi og Bandaríkjunum.
E*TRADE er einfalt í notkun, í bo›i eru ókeypis námskei› og allt vi›mót er á íslensku.
Ert flú á ?
Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000.
Veit af því að á E*TRADE
er í boði verðbréfalán
Á hlutabréfasafn sem samanstendur
af átta félögum og tveimur vísitölum
25. september
Mistök við fram-
kvæmd peninga-
stefnunnar
Yngvi Örn
Kristinsson,
framkvæmda-
stjóri verð-
bréfasviðs
Landsbankans,
sagði á morg-
unverðarfundi
bankans, að
mistök hefðu verið gerð við
framkvæmd peningastefnunnar
hér á landi á undanförnum
árum. Sagði Yngvi Örn að upp-
kaup á gjaldeyri og lækkun
bindiskyldu hefði aukið peninga-
framboðið. Stýrivaxtahækkanir
hefðu á hinn bóginn elt
verðbólguvæntingar og ekki
náð að hemja þær og því væru
stýrivextir orðnir hærri en ann-
ars þyrfti að vera.
25. september
Fitch Ratings:
Jákvæð þróun
Fitch Ratings, sem metur láns-
hæfi opinberra aðila og fyrir-
tækja, segir í nýrri skýrslu að
íslensku bankarnir séu nú ekki
eins háðir innlendu efnahags-
umhverfi og áður. Þetta telur
Fitch jákvæða þróun og styrk-
leikamerki. Þessi niðurstaða
Fitch Ratings þarf í sjálfu
sér ekki að koma á óvart þar
sem bankarnir hafa mjög kerf-
isbundið fjárfest erlendis á
undanförnum árum; bæði til að
stækka – en líka til að dreifa
áhættunni.
28. september
Fons selur í Fly Me
Sagt var frá því að Fons eign-
arhaldsfélag, sem er í eigu
þeirra Pálma Haraldssonar og
Jóhannesar Kristinssonar, hefði
selt allan sinn hlut í sænska
lággjaldaflugfélaginu Fly Me.
Morgunblaðið hafði eftir Pálma
Haraldssyni að þessi ákvörðun
hefði verið tekin þar sem ekki
hefði verið samstaða í hlut-
hafahópnum um hvert stefna
bæri. Fons var stærsti einstaki
hluthafinn í Fly Me með rétt
rúman 20% hlut.
29. september
Jafet selur hlut
sinn í VBS
Hún kom talsvert á óvart fréttin
um að Jafet Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri VBS fjárfestingar-
banka og einn af stofnendum
bankans, hefði selt tæplega
fjórðungshlut sinn í bankanum
og ætti eftir viðskiptin um 2%
hlut í honum. Jafet lætur jafn-
framt af störfum framkvæmda-
stjóra um áramótin eftir tíu ára
starf.
Yngvi Örn
Kristinsson.
Pálmi Haraldsson.