Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 102

Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 STÆRSTU300 T T MÁLMUR FRAMTÍÐAR S purn eftir áli er mikil og hefur í raun aukist jafnt og þétt milli ára, langt aftur í tímann. Nú er verið að byggja ný álver víða í heiminum, til dæmis í Óman og Kína, og því til viðbótar er verið að end- urnýja eða stækka ýmsar eldri verksmiðjur. Það efast fáir um að ál sé málmur framtíð- arinnar. Fréttir af nýjum efnum sem sögð eru leysa álið af hólmi eru ýktar,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík. Minna en við óttuðumst Góður gangur hefur verið í starfsemi Alcan í ár – þrátt fyrir rafmagnsbilun snemma sumars sem varð til þess að taka þurfti 160 ker í Skála 3 úr notkun um skeið. Viðgerðir gengu hins vegar greiðar en vænta mátti og er framleiðsla komin á fullt skrið aftur. „Við ætluðum okkur að slá framleiðslumetið okkar einu sinni enn eitt árið og framleiða á árinu 180 þúsund tonn. Óhappið hjá okkur í sumar varð auðvitað til þess að við náum ekki því markmiði, en á hinn bóginn er framleiðslutapið miklu minna en við ótt- uðumst í upphafi. Nú gerum við ráð fyrir því að framleiða rúmlega 166 þúsund tonn, þannig að tapið verður aðeins um 9% af árlegri framleiðslugetu.“ Framleiðslugeta Alcan nú er um 180 þús- und tonn, sem fyrr segir, en fyrirhuguð stækkun felur í sér 280 þúsund tonna aukningu á ári. Stækkunarferlið er, að sögn Rannveigar, langt á veg komið þó að enn eigi eftir að hnýta lausa enda. Þannig eru skipulagsmálin, sem eru á hendi Hafnarfjarðarbæjar, enn óútkljáð. Í við- tali á dögunum sagði bæjarstjórinn, Lúðvík Geirsson, að bæjarbúar hefðu síðasta orðið þegar kæmi að því að taka endanlega afstöðu til stækkunar álversins. Það verði þegar nið- urstaða deiliskipulags liggi fyrir. „Við höfum þegar samið við Orkuveitu Reykjavíkur um 40% þeirrar raforku sem til þarf og stefnum að því að ná samkomulagi við Landsvirkjun fyrir árslok um það sem upp á vantar. Einnig þarf að semja við Lands- net um flutning og ganga frá málum er varða Hafnarfjarðarbæ. Þegar þær forsendur liggja allar fyrir mun móðurfélagið taka ákvörðun um það hvort ráðist verður í framkvæmdir,“ segir Rannveig og bætir við að þarft sé að auka framleiðslugetu Alcan á heimsvísu. Þörfin fyrir ál fari sífellt vaxandi. Stöðugt samfélag „Helsti kosturinn við Íslands sem álfram- leiðsluland er ekki orkuverðið, eins og oft er fullyrt. Að mínu mati er það vinnuaflið, því hér er mikið af vel menntuðu fólki sem hefur áhuga á að starfa í greininni og hefur byggt upp í landinu mikla þekkingu á fag- inu. Vissulega skiptir raforkan miklu máli, en það er ekki endilega verðið á henni heldur að hún sé yfir höfuð fáanleg. Mörg af syst- urfyrirtækjum okkar erlendis fá raforkuna á mun lægra verði en við og það þurfum Stækkun álvers Alcan í Straumsvík er á teikniborðinu. Þörfin fyrir ál eykst stöðugt. Ísland hentar vel til álframleiðslu. ALCAN • RANNVEIG RIST TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYND: GEIR ÓLAFSSON NR. 18 Á AÐALLISTA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.