Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 104

Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 STÆRSTU300 T T Á meðan skráðum félögum hefur fækkað hefur hlutabréfamarkaðurinn stækkað umtalsvert á undanförnum árum. Ég tel að skráning Exista í Kauphöll Íslands sé afar jákvætt skref fyrir íslenskan hlutabréfamarkað. Félagið er öflugt og starf- semi þess hefur sérstöðu á markaðnum. Breiddin í Kauphöllinni eykst og nýir val- kostir fyrir fjárfesta opnast,“ segir Erlendur Hjaltason forstjóri Exista. Viðtökurnar vonum framar Lífleg viðskipti og góðar viðtökur hafa verið við skráningu Exista á markað nú á haust- dögunum. Fyrirtækið er hið annað stærsta miðað við eigið fé – og raunar stöndugt á íslenska vísu, sama hvaða mælikvarði er notaður. „Ákvörðun um útboð var tekin í sumar þegar markaðurinn var í daufara lagi. Við töldum hins vegar að í ljósi styrk- leika félagsins og vaxtamöguleika væru góðir möguleikar á því að fjárfestar kæmu inn í félagið. Það kom fljótlega í ljós að þetta var rétt mat og má segja að viðtökurnar hafi verið framar vonum,“ segir Erlendur og bendir þar á að í hlutafjárútboðinu hafi um 7.500 nýir hluthafar gengið til liðs við félagið. Eftir arðgreiðslu Kaupþings til hlut- hafa sinna muni svo væntanlega á fjórða tug þúsunda bætast við hluthafahópinn. Að fá svo breiðan eigendahóp er ánægjulegt – og vonandi njóti þessir hluthafar ávöxtunar í samræmi við sínar væntingar. Rekstur Exista byggist upp á nokkrum stoðum – tryggingarekstri m.a. undir merkjum VÍS, eignaleigustarfsemi á vegum Lýsingar og þriðji þátturinn eru svo eigin viðskipti félagsins. Þessi rekstur myndar svo grunninn fyrir fjárfestingarstarfsemi félagsins í skráðum og óskráðum fyrirtækjum. Góð fyrirtæki verði enn betri „Við fjárfestingar erum við ekki að binda okkur við ákveðnar greinar heldur leitum fyrst og fremst að vel reknum fyrirtækjum með gott fjárstreymi og öfluga stjórnendur. Það má því segja að við leitum uppi góð fyrirtæki til þess að gera þau enn betri og fá þannig hlutdeild í arðsemi þeirra. Okkar hlutverk er svo að end- urskipuleggja það fjár- magn sem fyrirtækin ráða yfir og nýta það til fullnustu til hags- bóta fyrir hluthafa,“ segir Erlendur og bætir við að við val Exista til fjárfestinga sé einkum horft á fyrirtæki í góðum rekstri og með nægilega öflugt fjárstreymi til að standa undir breyttri fjármagnsskipan. „Við erum því ekki að binda okkur við ákveðnar greinar eða landsvæði, á meðan við teljum að viðunandi jafnvægi sé á milli væntrar arðsemi og áhættu. Það er hins vegar ljóst að við lítum einkum til Bretlands og meginlands Evrópu hvað varðar frekari vöxt.“ Eykur breiddina Nú töldu sumir snemma á þessu ári að veislu- höldin væru á enda sakir þeirrar gagnrýni erlendra fjármálafyrirtækja sem kom erlendis frá. Hvernig metur þú stöðuna á íslenska markaðnum? „Fyrirtækin í Kauphöllinni hafa mörg hver sýnt framúrskarandi afkomu það sem af er ári, þrátt fyrir að hlutabréfaverð hafi dalað um skeið. Á meðan undirliggjandi rekstur fyrirtækjanna er góður þurfum við ekki að hafa áhyggjur af skammtímasveiflum á markaði,“ segir Erlendur. Erlendur var fram- kvæmdastjóri Eim- skips áður en hann réðist til Exista. Hinn forstjóri félagsins, Sig- urður Valtýsson, var áður forstjóri MP-fjár- festingabanka. Stærstu hluthafar Exista, bræð- urnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, eiga hins vegar rætur sínar í matvælaframleiðslu – og hafa svo á seinni árum orðið einhverjir umsvifamestu kaupsýslumenn landsins. „Það er rétt að við komum úr ólíkum áttum og í því liggur sameiginlegur styrkur okkar. Mismunandi bakgrunnur eykur breiddina og við getum þannig byggt á víðtækari reynslu. Þetta á reyndar við um starfsmenn Exista almennt en hingað hefur valist einvala lið mjög reyndra starfsmanna úr ólíkum áttum. Við leggjum megináherslu á að mynda öflugan hóp fagfólks, bæði hér í Reykjavík og í London, sem getur leitt Exista áfram til frekari vaxtar.“ EXISTA • ERLENDUR HJALTASON Viðtökur markaðarins við skráningu Exista hafa verið sérdeilis góðar. Leitað að fyrirtækjum með gott sjóðstreymi og öfluga stjórnendur. „Á meðan undirliggjandi rekstur fyrirtækjanna er góður þurfum við ekki að hafa áhyggjur af skammtíma- sveiflum.“ VIÐTÖKUR VONUM FRAMAR TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYND: GEIR ÓLAFSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.