Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Síða 108

Frjáls verslun - 01.08.2006, Síða 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 STÆRSTU300 T T Sérhæfing í vörustjórnun hefur auk-ist mjög á undanförnum árum og er það orðið algengt fyrirkomulag að fyrirtæki úthýsi birgðastýringu, dreifingu og annarri vörustjórnun til þriðja aðila. Par- logis er sérhæft í slíkum verkefnum. Guðný Rósa Þorvarðardóttir framkvæmdastjóri segir stefnuna að gera viðskiptavinum kleift að sinna markaðsmálunum, en á meðan sinna aðrir vörustjórnunarþætt- inum. „Kröfur um aukna arðsemi kalla á meiri sér- hæfingu og hagkvæmni í rekstri og því felist mikil tækifæri í að fyrirtæki eins og Parlogis sinnir vörustjórnunarþættinum,” segir Guðný Rósa. Víðtæk vörustjórnun „Markmið okkar á þessu ári hefur fyrst og fremst verið að styðja þau fyrirtæki sem eru í viðskiptum hjá okkur til vaxtar og bjóða þeim fleiri lausnir í vörustjórnun. Flestir nýta dreifingarlausnina sem þýðir að við sjáum um lagerhald, tökum pantanir, dreifum vör- unni og sjáum um innheimtu. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta einnig valið birgðastýring- arlausn sem þýðir að Parlogis sér um stjórnun á allri aðfangakeðjunni, allt frá því að panta vöruna hjá erlendum birgi og til þess að inn- heimta fyrir seldri vöru. Annars geta lausn- irnar verið mjög mismunandi, þær eru sér- sniðnar að þörfum hvers viðskiptavinar,“ segir Guðný Rósa. Hún kveðst aðspurð líta svo á að öll fyrirtæki, sem sinna vörustjórnun og dreif- ingu, séu á einhvern hátt keppinautar Par- logis. „Helstu tækifæri okkar felast í aukinni sérhæfingu. Við teljum okkur geta boðið fyrirtækjum, sem selja lyf og aðrar hjúkrunar- og heilsuvörur, hagkvæmari lausnir í vörustjórnun en þau hafa nú. Fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðis- geiranum þurfa mjög hátt þjónustustig og til dæmis fá apótekin sendingar frá okkur á hverjum degi. Slík þjónusta er mjög kostnaðarsöm fyrir einstaka birgja,“ segir Guðný Rósa. Spennandi tækifæri Parlogis hét áður Lyfjadreifing. Nafninu var breytt á síðasta ári m.a. þar sem gamla nafnið þótti ekki nægilega lýsandi fyrir starfsemina í heild. „Heilbrigðis- og hjúkrunarvörur verða sífellt stærri hluti starfseminnar, auk þess sem við dreifum ýmsum snyrtivörum, rekstrar- og hollustuvörum fyrir okkar við- skiptavini. Það er mikill vöxtur í heilsugeir- anum og við teljum okkur vel í stakk búin til að taka þátt í þeim vexti,” segir Guðný Rósa. Aðspurð um efnahagsumræðu ársins segir Guðný Rósa að á óvart hafi komið þegar fitjað var upp á því að heillaráð kynni að vera að setja Lyfjaverslun ríkisins á fót að nýju. Erfitt sé að sjá ástæðu þess að ríkisrekin stofnun geti með hagkvæmari hætti flutt inn lyf en einkaaðilar. Guðný nefnir einnig þau umbrot sem einkennt hafa íslenskt efnhagslíf á árinu. „Ég held að fáir hafi búist við því í upphafi árs að umfjöllun fjölmiðla í kjölfar skýrslu danskra banka um íslenskt efnahags- líf hefði þau áhrif á gengisþróun sem raun bar vitni. Mörgum þótti líka sem svo að þessi umfjöllun væri ekki fullkomlega sanngjörn,“ segir Guðný Rósa. Guðný Rósa var innkaupa- og markaðs- stjóri Skeljungs í nærfellt tíu ár, uns hún kom til starfa sem markaðsstjóri hjá Parlogis fyrir um hálfu öðru ári. „Um haustið 2005 tók ég við fyrirtækinu sem framkvæmda- stjóri þess. Það er virkilega spennandi að fá tækifæri til að stýra þessu framsækna fyrirtæki sem hefur alla burði til að verða enn öflugra dreifingar-og vörustjórnunar- fyrirtæki. Allar áætlanir okkar þar um hafa staðist, jafnframt því sem framlegðin hefur aukist, jafnt og þétt.“ „Spennandi að fá tækifæri til að stýra þessu framsækna fyrirtæki.“ Kröfur um aukna arðsemi kalla á sérhæfingu í rekstri, segir framkvæmdastjóri Parlogis. Sérhæfð vörustjórnun skapar tækifæri. PARLOGIS • GUÐNÝ RÓSA ÞORVARÐARDÓTTIR MIKILL VÖXTUR Í HEILSUGEIRANUM TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYND: GEIR ÓLAFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.