Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 150

Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 150
150 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 STÆRSTU300 T T Þetta eru merk tímamót í útrásarsögu Samskipa,“ segir Ásbjörn Gíslason, annar forstjóra Samskipa. Þann 30. september sl. var öll flutningastarfsemi félags- ins sameinuð undir einu nafni og sam- tímis var nýtt merki félagsins kynnt til sög- unnar. Þar með sér jafnframt fyrir endann á þrotlausri vinnu sem staðið hefur yfir frá því að Samskip keyptu flutningafélögin Seaw- heel og Geest North Sea Line á síðasta ári, sem hvort um sig voru af svip- aðri stærð og Samskip og leiðandi í gámasiglingum milli Bretlandseyja og meginlands Evrópu. Sterkari ímynd á alþjóðavettvangi „Það hefur verið mikið verk að sameina þessi þrjú félög í eitt og samhliða þeirri vinnu höfum við einnig markvisst verið að styrkja innviði félagsins. Þegar á heildina er litið er útkoman í samræmi við þær áætlanir sem lagt var af stað með í upphafi, þ.e. að skapa stærsta og öflugasta gámaflutningafélag á Evrópumarkaði,“ segir Ásbjörn sem leitt hefur þessa umfangsmiklu vinnu ásamt koll- ega sínum, Michael F. Hassing, sem kom til liðs við Samskip sem forstjóri fyrir rúmu ári. Sameining allrar starfseminnar undir vörumerkinu Samskip var endanlega ákveðin fyrr á þessu ári, að lokinni ítarlegri úttekt. Er endurmörkuninni ætlað að styrkja enn frekar ímynd Samskipa á alþjóðavettvangi jafnframt því sem áhersla er lögð á að rækta áfram hjá hinu sameinaða félagi þann frumkvöðlaanda sem einkennt hefur starfsemi Samskipa frá upphafi. Veltan tífaldast á áratug Starfsemi Samskipa hefur vaxið gríðarlega á þeim tæpa áratug sem er liðinn frá því að útrás félagsins byrj- aði. Árið 1996 námu rekstrartekjurnar um sex milljörðum króna en nú stefnir í að velta félagsins verði rúmir 60 milljarðar króna. „Heilt á litið hafa áætlanir félagsins fyrir árið 2006 gengið eftir. Það hafa verið heldur meiri flutningar og vöxtur hér heima en við gerðum ráð fyrir og heldur minni flutningar í Evrópu, en þegar á heildina er litið erum við að ná settum mark- miðum,“ segir Ásbjörn. Þriðja meginstoðin í rekstri Samskipa, ásamt Íslandsstarfseminni og gámaþjónustu í Evrópu, er frystiflutningastarfsemin þar sem umsvifin eru jafnt og þétt að aukast. Tóku tvær skrifstofur nýlega til starfa í Brasilíu og fimmta skrifstofan í Asíu var opnuð nýlega. „Mikil áhersla hefur einnig verið lögð á innri uppbyggingu félagsins. Við vinnum eftir fastmótaðri framtíðarsýn og ætlum okkur að stækka, bæði með innri vexti og með uppkaupum á öðrum félögum.“ Uppgangur bæði heima og erlendis Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Samskipum undanfarin misseri. Nýjar höfuðstöðvar félagsins hér á landi voru teknar í notkun í ársbyrjun 2005. Tvö ný skip, sem voru sérsmíðuð fyrir Samskip, leystu af hólmi eldri skip félagsins á sigl- ingaleiðinni milli Íslands og Evrópu, auk þess sem tveimur skipum var bætt við á þessari siglingaleið til að anna eftirspurn. Um mitt þetta ár veitti félagið síðan við- töku tveimur nýjum sérsmíðuðum skipum fyrir gámaflutninga milli Bretlandseyja og meginlandsins og tvö ný skip sömu teg- undar voru afhent félaginu í síðasta mán- uði. Þá eru framkvæmdir langt komnar við nýjar höfuðstöðvar félagsins erlendis á gamla hafnarsvæðinu í Rotterdam og er stefnt að því að flytja þangað í byrjun næsta árs. Spurður um framtíðarhorfur og stöðu efnahagsmála á Íslandi segir forstjóri Sam- skipa ljóst að draga muni úr almennum innflutningi tímabundið, eins og þegar séu farin að sjást merki um, sem og flutningum tengdum stórframkvæmdum. „Við stefnum auðvitað að enn frek- ari uppbyggingu félagsins,“ segir Ásbjörn. „Eins og staðan er núna erum við með starfsemi í fjórum heimsálfum, nánar til tekið í 23 löndum, og starfsmenn eru um 1.400 talsins, þar af starfar um helmingur hér á landi þó að veltan hér heima sé aðeins um fjórðungur af heildarveltunni.“ SAMSKIP UNDIR EINU NAFNI Öll starfsemi Samskipa hefur verið sameinuð undir einu nafni. Gert til að styrkja enn frekar ímynd félagsins á alþjóðavettvangi. Velta hefur tífaldast á 10 árum. „Það hefur verið mikið verk að sameina þessi þrjú félög í eitt.“ SAMSKIP • ÁSBJÖRN GÍSLASON TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYND: GEIR ÓLAFSSON NR. 13 Á AÐALLISTA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.