Frjáls verslun - 01.08.2006, Qupperneq 158
158 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6
STÆRSTU
Í nýrri þjóðhagsspá gerir fjármálaráðuneytið ráð fyrir að
lending hagkerfisins verði tiltölulega mjúk.
1. Ráðuneytið spáir því að hagvöxtur verði aðeins 1%
á næsta ári og 2,6% árið 2008.
2. Minna dregur úr einkaneyslu á næsta ári en gert hafði
verið ráð fyrir. Þá telur ráðuneytið að útflutningur
aukist hægar en búist var við.
3. Viðskiptahallinn verður tæplega 11% af vergi lands-
framleiðslu á næsta ári.
4. Verðbólga mun ganga hratt niður og verða 4,5% að
jafnaði á næsta ári. Stýrivextir munu lækka allhratt í
takt við minni verðbólgu.
5. Fjármálaráðuneytið telur að gengi krónunnar muni
láta nokkuð undan á næstunni og spáir því gengis-
vísitalan verði að meðaltali 126 stig á næsta ári – en
tæplega 128 stig árið 2008.
VERÐMÆTUSTU FYRIRTÆKIN
KAUPHÖLLIN
Útreikningur á hækkun/lækkun á gengi bréfa frá áramótum tekur ekki tillit til arðgreiðslna og jöfnunar.
Kaupþing banki 850,00 746,00 13,94% 665 564.870
Landsbanki 26,60 25,30 5,14% 11.021 293.150
Glitnir banki 20,30 17,30 17,34% 14.265 289.576
Exista 23,20 10.839 251.459
Actavis 67,00 49,80 34,54% 3.355 224.763
Straumur-Bur›arás fjárfestingabanki 17,50 15,90 10,06% 10.359 181.285
FL Group 22,80 19,10 19,37% 7.945 181.146
Bakkavör 58,00 50,90 13,95% 2.134 123.767
Avion 30,50 1.794 54.705
Mosaic 17,60 18,80 -6,38% 2.900 51.048
Össur 126,00 114,00 10,53% 385 48.502
Tryggingami›stö›in 40,00 27,50 45,45% 932 37.296
Dagsbrún 5,05 6,00 -15,83% 6.015 30.375
Alfesca 5,12 4,08 25,49% 5.876 30.085
Marel 76,50 65,00 17,69% 367 28.082
Icelandic Group 8,00 9,60 -16,67% 2.893 23.146
Atorka 6,50 6,40 1,56% 3.374 21.929
Vinnslustö›in 4,55 4,20 8,33% 1.565 7.121
Nyherji 14,90 13,80 7,97% 248 3.695
Flaga Group 3,85 4,61 -16,49% 721 2.775
P/F Atlantic Petrolium 587,00 432,50 35,72% 1 564
Fyrirtæki Gengi Gengi Hækkun/lækkun Nafnverð Markaðsvirði
29.09.2006 30.12.2005 frá áramótum hlutafjár í milljónum kr.
Úrvalvísitalan síðustu 12 mánuði
Kauphöll Íslands:
Fjármálaráðuneytið:
NÝ ÞJÓÐHAGSSPÁ