Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Síða 164

Frjáls verslun - 01.08.2006, Síða 164
164 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 STÆRSTU Hvernig telur þú að gengi krónunnar þróist á árinu 2007? Veikist eða styrkist? Greiningardeild gerir ráð fyrir að krónan haldist tiltölulega sterk fram yfir áramót vegna mikils vaxtamunar og stöðutöku erlendra fjárfesta. Hins vegar muni hún veikjast er líður á næsta ár samfara minni vaxtamun vegna vaxtalækkana Seðlabank- ans og yfirvofandi gjalddaga krónubréfa á síðari hluta ársins. Gengisspá Greiningar- deildar gerir ráð fyrir að meðalgengi á árinu 2007 verði um 128 stig sem er 4% lækkun frá árinu á undan. Það ríkir þó gríðarleg óvissa á gjaldeyrismarkaði um þessar mundir enda uppsöfnuð stöðutaka erlendra fjárfesta orðin töluverð á sama tíma og viðskiptahall- inn stendur í tveggja stafa tölu. Við slíkar aðstæður getur allur óróleiki undið mjög fljótt upp á sig eins og reyndar gerðist síð- asta vor. Hvernig telur þú að hagvöxtur verði á næstu þremur árum? Greiningardeild spáir 3,5% hagvexti í ár og má rekja vöxtinn til áframhaldandi vaxtar í fjárfestingu atvinnuvega og í einkaneyslu. Árið 2007 spáir Greiningardeild hins vegar samdrætti í landsframleiðslu um 0,2% sem rekja má til mikils samdráttar í þjóðarút- gjöldum en á móti vegur að halli á við- skiptum við útlönd mun batna til muna. Árið 2008 gerir deildin ráð fyrir 3,1% hag- vexti sem fyrst og fremst má rekja til aukins útflutnings en spáð er afgangi á vöruskiptum við útlönd það árið. Hefur stóriðjustefnan runnið sitt skeið á enda vegna aukinnar andstöðu almennings? Næsti stækkunarfasi í áliðnaði á að vera að mestu knúinn áfram með orku úr háhita- svæðum bæði syðra og nyrðra. Hér er um að ræða stækkun Alcan í Straumsvík, nýtt álver Alcoa á Húsavík og nýtt álver Alcoa í Helguvík sem samantaldar fela í sér um helmingi stærra skref en bygging Fjarðaáls og stækkun Norðuráls. Það er ljóst að and- staðan við stóriðjustefnuna hefur vaxið mjög hratt á þessu ári en á sama tíma er ljóst að undirbúningur fyrir þessar framkvæmdir fer fram með mjög einbeittum hætti og með fullum stuðningi viðkomandi orkufyrirtækja og sveitarstjórna á hverjum stað. Af þeim sökum telur Greiningardeild að þessar fram- kvæmdir séu líklegar þó að óvissan sé enn svo mikil að ekki sé tilefni til þess að setja þessar framkvæmdir inn í grunnspá um hagvöxt. Hvernig telur þú að verð á hlutabréfum í Kauphöllinni þróist næstu tólf mánuðina? Ég held að við munum ekki sjá jafn miklar sveiflur líkt og það sem af er ári. Bankarnir hafa til dæmis lokið fjármögnun sinni fyrir næsta ár og þar með afsannað hrakspár margra erlendra aðila sem komu fram fyrr á árinu. Þá hafa mörg rekstrarfélaganna staðið í stórum yfirtökum sem gjarnan fylgir endurskipulagn- ing og kostnaður, en ávinningurinn kemur hins vegar fram nokkru seinna. Í þessu ljósi teljum við að það sé nokkuð bjartur tími framundan á íslenska markaðnum þó við gerum ekki ráð fyrir viðlíka hækkunum og verið hafa síðustu tólf mánuði. ÓVISSA Á GJALDEYRIS- MARKAÐI ÁSGEIR JÓNSSON forstöðumaður greiningardeildar KB-banka T T300 ingnum. Reiknum við með því að hagvöxturinn verði þá 3,0%. Hefur stóriðjustefnan runnið sitt skeið á enda vegna aukinnar and- stöðu almennings? Nú er svo sem erfitt að segja til um það. Við göngum út frá því í okkar efnahagsspám að ekki verði af frekari framkvæmdum á næstu árum þar sem ekkert liggur fyrir í þeim efnum. Út frá því má einnig lesa að við teljum ekki yfirgnæf- andi líkur á því að af þessum fram- kvæmdum verði eða að minnsta kosti að um þær ríki svo mikil óvissa bæði hvað varðar tímasetn- ingar, umfang og eðli að ekki sé hægt að byggja þær með neinni vissu inn í efnahagsspár. Hvernig telur þú að verð á hluta- bréfum í Kauphöllinni þróist næstu tólf mánuðina? Við í Greiningu Glitnis teljum að nokkuð bjartar horfur séu á inn- lendum hlutabréfamarkaði litið til næstu tólf nánaða. Grunnrekstur flestra fyrirtækja í Kauphöllinni er með ágætum og má reikna með að afkoma þeirra verði góð bæði í ár og á næsta ári. Útrás fyrirtækjanna hefur skilað sýnilegum árangri í aukinni landfræðilegri dreifingu í tekjumyndun og eflingu fyrir- tækjanna. Þrátt fyrir alþjóðavæð- ingu íslenska hlutabréfamark- aðarins er framvinda markaðar- ins enn nokkuð undir hælnum á innlendri efnahagsþróun. Kemur það ekki síst til af því að þorri fjárfesta á markaðinum er inn- lendur. Horfur í innlendu efna- hagslífi hafa batnað undanfarna mánuði og standa væntingar nú til mjúkrar lendingar hagkerfisins. Úr þenslumerkjum ætti að draga á næstunni sem ætti heilt á litið að hafa jákvæð áhrif fyrir hlutabréfa- markaðinn. Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar KB-banka Ingólfur Bender:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.