Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Qupperneq 172

Frjáls verslun - 01.08.2006, Qupperneq 172
172 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 SKRIFSTOFUVÖRUR Starfsfólkið Við erum sérfræðingar á okkar sviði með áratuga reynslu í sölu á skrifstofuvörum. Þjónustan Þjónustan okkar er framúrskarandi og margrómuð. Við erum með mikla þekkingu á skrifstofu- og tölvurekstarvörum og tæknivætt vöruhúsakerfi tryggir réttar afgreiðslur og skjóta afhendingu. Áfyllingarþjónustan Við komum í heimsókn og vinnum þarfagreiningu með þér. Við fyllum á og sjáum um að aldrei vanti rekstrarvörur á skrifstofuna. Þinn tengiliður Fáðu tengilið sem þekkir þarfir fyrirtækis þíns og leysir öll mál fljótt og örugglega. Flott fyrirtækjaþjónusta Höfðabakka 3 • 110 Reykavík • Sími 515 5100 • Fax 515 5101 • Opið virka daga kl. 8-17 • sala@oddi.is O D D I H Ö N N U N V O B 92 92 300STÆRSTU Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Fjármögnunarvandi íslensku bank- anna, eftir oft yfirborðskennda gagnrýni erlendra samkeppnisaðila. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum um afkomu? Marel kynnti í upphafi metnaðarfull markmið um þreföldun veltu á næstu 3-5 árum. Á hálfu ári hefur veltan tvöfaldast og lítur út fyrir að markmiðið náist mun fyrr en stefnt var að. Telur þú að horfur í atvinnulífinu séu góðar um þessar mundir – eða eru blikur á lofti? Horfur fyrir útflutningsfyrirtæki eru mun betri en á sama tíma í fyrra. Áhyggjuefni eru há verðbólga, mikil einkaneysla og framkvæmdagleði hins opinbera, ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja í þeirra eigu. Hvernig telur þú að gengi krónunnar þróist á árinu 2007? Á hún eftir að veikjast? Langvarandi viðskiptahalli, gríðarlegur vaxtamunur við útlönd, 2-300 milljarðar í skuldabréfum spákaupmanna sem fara munu úr landi við vaxtalækkun tel ég leiða til þess að krónan muni veikjast umtalsvert til skamms tíma. Til lengri tíma mun hún veikjast sem nemur umframverðbólgu undanfarin ár á Íslandi miðað við viðskiptalönd. Hvaða líkur telur þú á því að verð- trygging verði lögð af á næstu þremur árum? Því miður frekar litlar. Telur þú að Seðlabankinn fari offari í því að hækka stýrivexti í baráttu sinni gegn verðbólgunni? Seðlabankinn einn er látinn halda aftur af þenslu. Vaxtahækkanir hans hafa í raun aukið þenslu í stað þess að hamla gegn henni. Seðlabankinn starfar innan laga um Seðlabankann. Tímabært er að endurskoða peningamálastefnuna í heild sinni. „Seðlabankinn einn er látinn halda aftur af þenslu. Vaxtahækkanir hans hafa í raun aukið þenslu í stað þess að hamla gegn henni.“ HÖRÐUR ARNARSON forstjóri Marels Hörður Arnarson, forstjóri Marels. Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Sveiflur á verði hlutabréfa. Fyrst miklar hækkanir í byrjun árs- ins og síðan miklar lækkanir í kjölfar neikvæðrar umræðu um efnahagsástand á Íslandi og stöðu bankakerfisins. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum mark- miðum um afkomu? Mikil gróska í starfseminni. Van- skil og afskriftir útlána eru í lág- marki og fjárfestingar hafa skilað mikilli arðsemi. Það er ljóst að afkomumarkmiðum verður náð. Telur þú að horfur í atvinnu- lífinu séu góðar um þessar mundir – eða eru blikur á lofti? Líkur eru á að spennan í atvinnulífinu muni minnka á næstu misserum. Afkoma fyrir- tækja og atvinnuástand eru nú með besta móti og ætti þessi þróun að leiða til meira jafn- vægis. Hvernig telur þú að gengi krónunnar þróist á árinu 2007? Á hún eftir að veikjast? Líklegt er að dragi úr styrk krónunnar 2007. Viðskiptahall- inn er mikill, en á móti kemur áhugi erlendra fjárfesta sem byggist á háu vaxtastigi á Íslandi. Mikilvægt er að Seðlabankinn slaki á vaxtastefnu sinni. Hvaða líkur telur þú á því að verðtrygging verði lögð af á næstu þremur árum? Ég tel engar forsendur fyrir afnámi verðtryggingar og hef enga trú á að hún verði aflögð. Telur þú að Seðlabankinn fari offari í því að hækka stýrivexti í baráttu sinni gegn verðbólg- unni? Ég tel að hækkun stýrivaxta hafi ekki lengur það gildi sem ætlað er. Þegar stýrivextir eru orðnir jafnháir og raun ber vitni, verða neikvæð áhrif þeirra meiri en þau jákvæðu sem þeim er ætlað að hafa. „Ég tel að hækkun stýrivaxta hafi ekki lengur það gildi sem ætlað er.“ GUÐMUNDUR HAUKSSON sparisjóðsstjóri SPRON Guðmundur Hauksson, spari- sjóðsstjóri SPRON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.