Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 199

Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 199
L A N D S P Í T A L I – H Á S K Ó L A S J Ú K R A H Ú S kvenna á LSH er sterk og áhrif þeirra víð- tæk. Anna Lilja Gunnarsdóttir er framkvæmda- stjóri fjárreiðna og upplýsinga. Hlutverk hennar er meðal annars að hafa frumkvæði að stefnumótun í rekstri spítalans og svara fyrir reksturinn gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Anna Stefánsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Á ábyrgð hennar er stefnumótun í málefnum hjúkrunar og umsjón með fram- kvæmd hjúkrunarþjónustu spítalans. Fram- kvæmdastjóri hjúkrunar hefur undir sinni stjórn bæði stærsta faghópinn og langflesta starfsmenn. Magna Fríður Birnir er forstöðumaður deildar gæðamála og innri endurskoðunar og verkefnastjóri stefnumótunar spítalans. Valgerður Bjarnadóttir er sviðsstjóri inn- kaupa- og vörustjórnunarsviðs og hún ber ábyrgð á stefnumótun varðandi innkaupa- og vörustýringu spítalans.“ Sviðsstjórar eru 32 og eru konur rúmlega helmingur þeirra. „Á flestum klínísku sviðunum eru tveir sviðsstjórar, hjúkrunarfræðingur og læknir, og bera þeir sameiginlega ábyrgð á starfsemi sinna sviða. Ábyrgð sviðsstjóra er mikil. Ríflega 600 starfsmenn tilheyra stærstu svið- unum og fjárveitingar eru um og yfir þrír milljarðar króna. Hvert svið um sig er eins og meðalstórt fyrirtæki á Íslandi.“ Jafnrétti haft í heiðri „Við erum með framsækna stjórn og fram- sækna framkvæmdastjórn. Við sameiningu spítalanna ákvað forstjóri að starfsmanna- málin yrðu sett á oddinn. Sá stjórnandi er ráðinn hverju sinni sem hentar í viðkomandi stöðu. Hér er jafnréttisáætlun og við bendum á það þegar við auglýsum störf. Við þurfum síðan að geta rökstutt af hverju við ráðum viðkomandi þar sem auglýsingaskylda er hjá ríkisstofnunum. Kannski er einn stærsti munurinn í stjórnun ríkisfyrirtækis og einka- fyrirtækis sá að réttur starfsmanna er mjög sterkur hjá ríkisfyrirtæki. Konur í stjórn- endastöðum taka stjórnunarhlutverk sitt alvarlega.“ Þær þurfa að… Landspítali - háskólasjúkrahús sker sig úr að því leyti frá öðrum stórum vinnustöðum hve hlutfall kvenna í stjórnunarstöðum er hátt. Aðspurð hvað forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana þurfi að mati Ernu að hafa í huga til að konur komist í stjórnendastöður segir hún: „Þeir þurfa að gefa konum raunhæfa möguleika; setja til dæmis ekki eina konu í fimm til sjö manna karlmannastjórn heldur setja að minnsta kosti tvær inn í einu. Þá þurfa þeir að velja konu í æðstu stöðu skipu- ritsins. Fyrirtæki sem ætla sér að rétta hlutfall kvenna mega ekki samþykkja launamisrétti milli kynja. Þegar sótt er um stöðu þá væri æskilegt að í fyrsta vali á hópi umsækjenda fengu þeir sem velja í stöðuna einungis kennitölu en ekki nöfn umsækjenda. Fleiri konur kæmust þá ef til vill í gegnum fyrstu síuna.“ Þegar Erna er spurð hvað konurnar sjálfar þurfi að hafa í huga að hennar mati til að komast til metorða segir hún: „Trúa því að þær eigi, skuli, geti og megi. Þær þurfa að hafa trú á þeim málefnum sem þær berjast fyrir og eru bestar í, svo sem að byggja upp menningu og gildi fyrirtækja. Þær þurfa að fá stuðning frá öðrum konum til þess að segja skoðun sína, til dæmis á forgangsröðun fjár- mála. Þær þurfa að gera kröfur til karla um að þeir taki sýnilega ábyrgð í málefnum sem þeir einir geta breytt. Þær mega ekki gefast upp og þær þurfa að vinna stöðugt að sjálfs- styrkingu – beina sjónum sínum að styrk- leika, uppbyggjandi viðhorfum og lausnum. En fyrst og fremst þurfa þær að vilja.“ „Í sjö manna stjórnarnefnd spítalans eru fimm konur og í sex manna framkvæmdastjórn eru tvær konur,“ segir Erna Einarsdóttir, sviðsstjóri starfsmannamála og formaður kjara- og launanefndar spítalans. F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.