Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 202

Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 202
202 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 2. Breyting, lækkun, á gengi hlutabréfa frá síðustu reikningsskilum sem voru endur- skoðuð og árituð án fyrirvara og að þeim degi þegar opinber tilkynning barst hluta- bréfamarkaðinum um að meint reiknings- skilasvik hefðu átt sér stað. Lengd tímabils- ins er mismunandi eftir fyrirtæki. 3. Breyting, lækkun, á gengi hlutabréfa frá því gengið var hæst (í samfelldri leitni röð) og þar til það var lægst, eftir að hlutabréfamarkaðinum barst opinber tilkynning um að meint reikningsskilasvik hefðu átt sér stað. Lengd tímabilsins er mis- munandi eftir fyrirtæki. 4. Fjöldi fyrirtækja sem hafa orðið gjaldþrota eftir að opinber tilkynning barst hlutabréfamark- aðinum um meint reikningsskila- svik. Taflan hér að ofan sýnir þann beina kostnað er fjárfestar urðu fyrir á árunum 1997 til 2004 vegna 30 stærstu mál- anna vegna meintra reikningsskilasvika. Fjárhagslegt tap fjárfestanna er allt frá því að vera um 158 milljarðar dollara (ca. 11 þús. milljarðar króna) til 905 milljarða dollara (ca. 63 þús. milljarðar króna eða ca. 500 Kárahnjúkavirkjanir) ef miðað er við reikniaðferðina „hæsta og lægsta gengi“ hlutabréfanna. Hugsanlegt er að „netbólan“ hafi haft áhrif á gengi sumra fyrirtækja og því hafi tapið verið meira en við eðlilegar kringumstæður. Mörg þessara fyrirtækja hafa átt mjög erfitt uppdráttar. 22 af þessum 30 fyrirtækjum eru ennþá í rekstri og hafa mögulega hækkað eitthvað í markaðsvirði. Átta hafa því farið í gjaldþrot og hefur það markaðsvirði algjörlega tapast. Sá beini kostnaður sem fjárfestar hafa orðið fyrir þar verður ekki endurheimtur vegna þess að hluthafar eru síð- astir í röð kröfuhafa. Ef miðað er við útreikning þar sem tekið er tillit til „hæsta og lægsta gengi“ á hlutabréfum í viðkomandi fyrir- tækjum þá var beint tap fjárfesta rúmlega $251 milljarður ( ca. 17.600 milljarðar króna) í gjaldþroti þessara átta fyrir- tækja, World Com, Enron, Global Crossing, Purchase Pro, Peregrine Systems, Adelphia, Lernout&Hauspie og Critical Path. Fjárfestar töpuðu allri fjárfestingu sinni í þessum félögum. Það sést vel á myndinni að ca. 8,5% af tapinu kom fram í „sjö daga“ reikniaðferðinni og liggur því um 91,5% af tapinu fyrir utan þessa sjö daga. Hægt væri að halda áfram með að reikna beint tap fjárfesta, sem dæmi um það eru allar þær fjárfestingar sem hefðu verið farið í ef þessi fyrirtæki hefðu ekki orðið gjaldþrota sem rekja má til reikningsskilasvika. Lokaorð Það er mjög mikið ábyrgðarhlutverk að gera reikningsskil fyrirtækja á hlutabréfamarkaði, því ekki einungis fjár- festar og hagsmunaaðilar treysta á þau heldur þjóðfélagið allt. Áframhaldandi uppbygging á trausti heldur áfram á bandarískum hlutabréfamörkuðum bæði með því að efla almenna þekkingu á reikningsskilum og auka eftirlit með þeim. Starfsmannafjöldi hjá SEC árið 2002 var um 3.000 manns og þá var áætlað að auka þann starfsmannafjölda um allt að 25% á næstu árum. R E I K N I N G S H A L D Beint tap fjárfesta nam rúmlega 251 milljarði dollara ( ca. 17.600 milljarðar króna) í gjaldþroti þessara átta fyrirtækja; World Com, Enron, Global Crossing, Purchase Pro, Peregrine Systems, Adelphia, Lernout&Hauspie og Critical Path. Fjárfestar töpuðu allri fjárfestingu sinni í þessu félögum. 1.000.000 750.000 500.000 250.000 0 Beint tap fjárfesta í markaðsvirði hlutafjár Milljónir dollara „Sjö dagar“ „Frá síðustu áramótum“ „Hæsta og lægsta gengi“ 300.000 200.000 100.000 0 Tapað markaðsvirði vegna gjaldþrota Milljónir dollara „Sjö dagar“ „Frá síðustu áramótum“ „Hæsta og lægsta gengi“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.