Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Qupperneq 228

Frjáls verslun - 01.08.2006, Qupperneq 228
228 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 FÓLK SMÁÍS (Samtök mynd-rétthafa á Íslandi) voru stofnuð 1992 til að vera hagsmunagæsluaðili rétthafa myndefnis á Íslandi og hafa ýmis hagsmunamál rétthafa á sínum snærum. Félagsmenn samtak- anna hafa rétt til dreifingar á yfirgnæfandi hluta kvikmynda- og sjónvarpsefnis og tölvuleikja sem eru á íslenskum markaði. Tinna Jóhannsdóttir er nýráðin framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Auk þess að sjá um dag- legan rekstur samtakanna heldur framkvæmdastjóri utan um fjöl- breytta starfsemi þeirra, svarar fyrirspurnum og gætir hagsmuna félagsmanna SMÁÍS í hvívetna. Í því felst m.a. að fylgjast með þróun og umræðu um höfundar- rétt hér á landi og erlendis og miðla upplýsingum um þau efni til félagsmanna, fjölmiðla og neyt- enda. Samtökin reka einnig gagna- grunn upplýsinga um aðsókn að kvikmyndahúsum og hafa að auki nýverið tekið við hlutverki Kvikmyndaskoðunar. Erum við um þessar mundir að ganga frá samningi við hollenskt fyrirtæki um aðgang að skoðunarkerfi sem við erum mjög ánægð með. Það er skemmtilegt að segja frá því að forveri minn, Hallgrímur Kristins- son, samdi um það að SMÁÍS mætti byggja á merkingum í evr- ópska tölvuleikjaflokkunarkerfinu PEGI, svo að Ísland er fyrsta landið í heiminum þar sem ald- urs- og efnismerkingar á sjón- varpsefni og kvikmyndum annars vegar og tölvuleikjum hins vegar eru samræmdar.“ Tinna vann áður á Skjá einum: „Ég hóf störf þegar stöðin var stofnuð 1999 og vann þar fram til ársins 2005. Verkefni mín á Skjánum voru af ýmsum toga; ég sá m.a. um þýðingadeildina, skipulagði klippið og samræmdi aðgerðir milli ólíkra deilda, svo að eitthvað sé nefnt. Svo milli- lenti ég aðeins hjá 365 á Sirkus í nokkra mánuði og byrjaði hjá SMÁÍS í ágúst síðastliðnum.“ Tinna er með BA-próf í heim- speki frá HÍ og segir hún heim- spekinámið hafa nýst sér vel í því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. „Ég útskrifaðist 1997, eignaðist son minn, Jóhann Pál, 1998, og vann ýmis störf þar til ég byrjaði á Skjánum. Stað- reyndin er sú að heimspekinám er frábær grunnur og líklega með hagnýtasta námi sem í boði er. Maður getur keypt allar tegundir af þjónustu, en gagnrýna hugsun og sæmilega færni í aðferðafræði kaupir maður víst ekki.“ Tinna er í sambúð með Einari Guðjónssyni sem rekur innflutningsverslunina Kaffiboð sem flytur inn ítalskar kaffi- vélar, kaffi, húsgögn og fleira. „Við höfum mjög gaman af að ferðast og notum hvert tæki- færi til þess. Við endum oftar en ekki í heimsókn hjá vinum á Ítalíu, ég fór sem skiptinemi þangað einn vetur og tala málið þokkalega. Í sumar fórum við fjölskyldan, ásamt móðurbróður mínum og fjölskyldu hans, mömmu og litla bróður mínum, til Ítalíu og leigðum okkur hús rétt fyrir utan Flórens og það var alveg frábært. Svo erum við hjónaleysin á leiðinni til Mílanó næstu daga, við erum að fara á kaffinámskeið hjá einu af fyrir- tækjunum sem Kaffiboð skiptir við. Svo ákvað sonur okkar að við færum á Ólympíuleikana í Kína 2008. Annars fer tími minn þessa dagana í að koma mér inn í starfið hjá SMÁÍS og vinna að undirbúningi fyrir kvikmyndaskoðunina, sem er ærið verkefni.“ framkvæmdastjóri SMÁÍS TINNA JÓHANNSDÓTTIR Nafn: Tinna Jóhannsdóttir. Fæðingarstaður: Reykjavík, 13. 11. 1972. Foreldrar: Sigrún Björnsdóttir kennari og Jóhann Pálsson framkvæmdastjóri (látinn). Maki: Einar Guðjónsson. Börn: Jóhann Páll, 8 ára. Menntun: BA í heimspeki frá Háskóla Íslands. „Staðreyndin er sú að heimspekinám er frábær grunnur, og líklega með hagnýtasta námi sem í boði er.“ Það er auðvelt að spila á hvaða hljóðfæri sem er: þú þarft bara að hitta á réttu nótuna á réttum tíma og hljóðfærið sér um rest. – J.S. Bach Það er eins með verðbréfamarkaðinn. Það er auðvelt að byrja að spara: þú þarft bara að hitta á rétta verðbréfasafnið á réttum tíma (til dæmis núna?) og SPRON Verðbréf sjá um rest. En það er misjafnt hvað hentar hverjum og einum og við bjóðum allan skalann – þrjú fjárfestingarsöfn með mismunandi markmið um ávöxtun og áhættu. 23,90% ávöxtun. Fjárfest að miklum meirihluta í innlendum og erlendum hlutabréfasjóðum eða 75%, á móti 25% í innlendum og erlendum skuldabréfasjóðum. Markmiðið er að ná góðri áhættudreifingu með erlendum og íslenskum verðbréfum. Í þessu safni eru meiri sveiflur og áhætta og hærri væntingar um ávöxtun til lengri tíma. Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is Netbankinn býður viðskiptavinum sínum verðbréfaþjónustu og ráðgjöf í samstarfi við SPRON Verðbréf. Þú sækir um rafrænt á www.nb.is. Re ks tr ar fé la g SP RO N s ér u m re ks tu r þ ei rr a fim m s jó ða s em e ru v er ðb ré fa sj óð ir sk v. lö gu m n r. 30 /2 00 3. N án ar i u pp lý si ng ar m á ná lg as t í ú tb oð sl ýs in gu h já S PR O N V er ðb ré fu m . Sjóðastýring: Miðað er við 5 milljóna kr. lágmark í sjóðastýringu SPRON Verðbréfa. Stýringin felst í því að viðskiptavinur gefur sérfræðingum SPRON Verðbréfa heimild til þess að fjárfesta í verðbréfasjóðum eftir fyrirfram ákveðinni samsetningu sem kemur fram í vali á sjóðasafni. Kaup í ofangreindum söfnum sem sérfræðingar SPRON Verðbréfa hafa sett saman miðast við að keypt sé fyrir lágmark 20.000 kr. Allar ávöxtunartölur eru miðaðar við 01.01. 2006 til 01.10. 2006 á ársgrundvelli. Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur hækkað jafnt sem lækkað. Sparnaður eftir þínum nótum ÖRUGGA SAFNIÐ HEFÐBUNDNA SAFNIÐ ÁVÖXTUNARSAFNIÐ Hlutabréfa- sjóðir 25% Skuldabréfa- sjóðir 75% Hlutabréfa- sjóðir 50% Skuldabréfa- sjóðir 50% Hlutabréfa- sjóðir 75% Skuldabréfa- sjóðir 25% 16,28% ávöxtun. Áhersla á stöðuga ávöxtun og lágmarkssveiflur. Hentar vel fyrir þá sem vilja taka litla áhættu. Að mestu fjárfest í innlendum og erlendum  skuldabréfasjóðum eða 75% á móti 25% í hlutabréfasjóðum. 19,14% ávöxtun. Áhersla á góða ávöxtun og áhættudreifingu. Fjárfest er 50% í innlendum og erlendum skuldabréfasjóðum ásamt 50% í innlendum og erlendum hlutabréfasjóðum. Áhættan í þessari leið er í meðallagi. Ákjósanleg leið fyrir þá sem vilja vera varkárir en vænta jafnframt góðrar ávöxtunar. Hægt er að fjárfesta í ákveðinni leið eða vera í reglulegri áskrift. � �� �� �� � � �� �� �� �� �� �� �� � � � � � �
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.