Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 230

Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 230
230 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 FÓLK Starf mitt hjá Kauphöll Íslands er fjölbreytt starf. Það felur í sér umsjón með öllu kynningar- og mark- aðsstarfi sem Kauphöllin sinn ir, samskipti við innlenda og erlenda aðila, þar á meðal fjöl- miðla, umsjón með allri útgáfu, ritstjórn á heimasíðu og útgáfu fréttatilkynninga. Þetta er spenn- andi starf þar sem alltaf eitt- hvað er að gerast og kannski ekki síst þessa dagana þegar lítur út fyrir að við verðum hluti af OMX kauphallasamstæðunni. Þá verðum við hluti af stóru fyrirtæki og jafnframt stærri mark aði. Það felur í sér tækifæri til að markaðssetja Kauphöllina á annan hátt en hefur verið gert, ekki aðeins gagnvart erlendum aðilum heldur einnig innlend um. Við teljum ekki að miklar breyt- ingar verði á starfseminni hér í Kauphöllinni til að byrja með en vafalaust munum við markaðs- setja Kauphöllina að einhverju leyti undir öðru vörumerki og munu þessar breytingar móta starf mitt í framtíðinni.“ Eiginmaður Helgu Bjark ar er Guðjón Ólafur Jónsson, hæstaréttarlögmaður og alþingis- maður, og eiga þau saman einn son, Egil Hlé. Helga Björk er til- tölulega nýkomin til starfa aftur í Kauphöllinni eftir ársleyfi: „Ég var að ljúka MBA-námi í ágúst síðastliðnum frá Háskólanum í Edinborg og útskrifast í nóvem- ber. Þá stefni ég að því að ljúka verðbréfaviðskiptanámi hjá HR næsta vor.“ Þegar kemur að áhugamálum þá er fótboltinn efstur á blaði. „Ég og vinkona mín stofnuðum á sínum tíma kvennalið á Dalvík þar sem ég er fædd og uppalin. Ég spilaði með því liði í tíu ár og náðum við meira að segja að vera eitt ár í úrvalsdeildinni. Í dag læt ég mér nægja að spila með strákun um í vinnunni einu sinni viku og upplifi spenning- inn í fótboltanum í gegnum son minn, sem er á fullu í boltanum. Guðjón hefur einnig mikinn áhuga þó að hann spili ekki fótbolta þannig að umræðuefnið á heimilinu er æði oft fótbolti og aftur fótbolti. Stefnan hjá fjölskyldunni nú er að fara á heimsmeistarakeppnina í Suður- Afríku eftir fjögur ár. Fyrir utan fótboltann þá hef ég mikinn áhuga á leikhúsi, kvikmyndum og stjórnmálum, en hef ekki haft tíma til að stunda þau áhugamál eins og ég vildi, en reyni að fylgjast vel með. En eitt gef ég mér alltaf tíma fyrir og það er að fara út að ganga. Mér finnst það holl og skemmtileg hreyfing sem ég reyni að stunda 3-5 sinnum í viku.“ Helga Björk segir að sumarið hafi að mestu leyti farið í að skrifa mastersritgerðina: „Fjöl- skyldan tók sé þó smá hvíldarferð og fór til Spánar. Einnig fórum við til Dalvíkur á Fiskidaginn, sem er eitt af því skemmtilegasta sem ég geri. Frábær stemmning er á Dalvík þessa helgi og sér- lega gaman á föstudagskvöldinu að geta gengið á milli húsa og litið inn til fólks og smakkað á fiskisúpunni sem öllum gang- andi vegfarendum er boðið upp á. Garðarnir eru upplýstir í ágúströkkrinu og gera kvöldið enn eftirminnilegra.“ markaðs- og kynningarstjóri Kauphallar Íslands HELGA BJÖRK EIRÍKSDÓTTIR Nafn: Helga Björk Eiríksdóttir. Fæðingarstaður: Dalvík, 22. 12. 1968. Foreldrar: Eiríkur Birkir Helgason, Svanfríður Jónsdóttir. Maki: Guðjón Ólafur Jónsson. Börn: Egill Hlér Guðjónsson, 8 ára. Menntun: Útskrifast með MBA-gráðu frá University of Edinburgh í nóvember. B.A. í ensku/ítölsku og próf í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands. Lauk prófi í markaðs- og útflutningsfræðum frá Endurmenntun HÍ árið 2002 og hyggst ljúka verðbréfaviðskiptanámi í Háskólanum í Reykjavík næsta vor. Helga Björk Eiríksdóttir: „Umræðuefnið á heimilinu er æði oft fótbolti og aftur fótbolti. Stefnan er að fara á heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku eftir fjögur ár.“ Þar sem tryggingar snúast um fólk Tryggðu framgang fyrirtækisins með því að huga að öllum þáttum í rekstri þess. Vátryggingar eru nauðsynlegur þáttur í rekstri og er mikilvægt að rekstraraðilar geri sér grein fyrir þeirri áhættu sem þeir geta staðið frammi fyrir og skyldum sem þeir þurfa að uppfylla. VÍS býður fyrirtækjum og einstaklingum með atvinnurekstur vátryggingavernd sem löguð er að þörfum hvers atvinnurekanda. Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is Atvinnutryggingar VÍS! F í t o n / S Í A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.