Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 12

Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 Friðrik Sigurðsson, forstjóri TM Software, lætur af störfum nú um áramótin, en hann stofnaði fyrirtækið fyrir tuttugu árum og hefur stýrt því síðan. Við starfi forstjóra tekur Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri TM Software – Infrastructure Management. TM Software er í dag eitt af stærstu fyrirtækjum í upplýs- ingatækni hérlendis, með starf- semi í 11 löndum og rúmlega 1.800 viðskiptavini um allan heim. Ársvelta nemur á fimmta milljarð króna. Fyrirtækið leggur áherslu á þróun, sölu og þjónustu á eigin hugbúnaði og heildarþjónustu til viðskiptavina og hefur oft verið heiðrað sem eitt framsæknasta fyrirtæki Evrópu. Nýi forstjórinn, Ágúst Einars- son, hefur komið víða við í hugbúnaðargeiranum. Hann hefur verið framkvæmdastjóri TM Software – Infrastructure Management frá 2003, en áður starfaði hann í fjögur ár sem svæðisstjóri fyrir Navision Software, tvö ár sem fram- kvæmdastjóri fyrir SAP og IBM hugbúnað á Íslandi og fimm ár sem framkvæmdastjóri TrackWell Software. Ágúst er menntaður iðnaðar- og véla- verkfræðingur frá Álaborg, með áherslu á stjórnun og upplýs- ingatækni. Ágúst í stað Friðriks TM SOFTWARE: Friðrik Sigurðsson. Ágúst Einarsson. Bókaforlagið Salka í nýtt húsnæði Bókaútgáfan Salka flutti nýlega í glæsilegt húsnæði við Skipholt 50 C. Að sjálfsögðu var hinum nýju húsakynnum fagnað með hanastéli og léttum munnbitum. Hildur Hermóðsdóttir, eigandi Sölku, segir að útgáfan sé núna í fjórfalt stærra húsnæði og auk þess komin á jarðhæð. Á meðal bóka sem Salka gaf út fyrir þessi jól er Njála lifandi komin og Rósaleppaprjón í nýju ljósi. Ennfremur sendi Salka frá sér matreiðslubækur á íslensku og ensku. Hildur Herðmóðsdóttir, eigandi bókaútgáfunnar Sölku. Gunnar Helgi Hálfdanarson, sjóðstjóri hjá Aliance Capital Management, og Jafet Ólafsson, stjórnarmaður í VBS fjárfestingarbanka. M Y N D : P Á LL K JA R TA N S S O N . M Y N D : P Á L L K JA R T A N S S O N .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.