Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.11.2006, Qupperneq 31
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 31 FORSÍÐUGREIN • MAÐUR ÁRSINS Munurinn á okkur og öðrum er að við náum að klára hlutina en hér þurfa menn líka að klára meira til að gera betur en hinir.“ Eigin fjárfestingar -Þú átt 4,5 prósenta hlut í Actavis en hefur líka fjárfest víðar, ekki satt? „Fyrir utan eignarhlut minn í Actavis hef ég fjárfest nær eingöngu í fasteignum og landi erlendis; í Frakklandi, Montenegro, Eystrasalts- löndum og víðar. Á Spáni á ég í landi sem er undir Lamanga Club, einum besta golf- og íþróttastað Evrópu.“ Að stjórna eftir eigin sannfæringu - Víkjum að stjórnun. Er eitthvert eitt ráð sem hefur reynst þér vel? „Ég lærði viðskiptafræði á sínum tíma, en ég held að stjórnunarstíll hljóti að koma langmest frá manni sjálfum. Mér liggur næst að segja að maður þurfi bara að nota heilbrigða skynsemi því stjórnun snýst um að finna einfaldar lausnir. Þannig hefur minn stíll allavega þróast, reyndar ekki breyst mikið frá byrjun, held ég. Stjórnun snýst um sýn og markmið, að fá lykilstjórnendur sem fylgja þessu eftir með manni. Ég hef ekki stúderað stjórnun sem slíka heldur bara fundið það út hjá sjálfum mér að þetta henti mér best. Við þjálfum okkar eigin stjórnendur bæði með markvissri þjálfun en ekki síður með því að tala um markmiðin, sýnina og til hvers er ætlast – en stjórnunarstíll okkar finnst ekki í neinni bók. Hann snýst um að ná fólki með sér og geta leyst hlutina vel af hendi á sem skemmstum tíma. Það skiptir miklu máli að hafa sjálfur sannfæringu. Maður endur- skoðar í sífellu eigin skoðanir og fer svo eftir eigin sannfæringu. Aðrir verða að virða það þó að þeir séu kannski ósammála. Erfiðustu ákvarðanirnar eru oftast þær sem enginn annar en maður sjálfur sér rökin fyrir. Galdurinn við að ná langt er að fá fólk til að taka skrefið aðeins lengra, að gefast ekki upp við að leita að lausn þó maður fái fimm sinnum „nei“. Að sætta sig ekki við að „það sé ekki hægt að gera meira“, fá menn til að hugsa sem svo að þó að þeir hafi tekið stórt skref sé kannski hægt að taka enn stærra skref, að þrátt fyrir góðan árangur þurfi að athuga aftur og aftur og aftur hvort hægt sé að gera enn betur!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.